Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 61
um varð ljós eða mátti verða Ijós galli sá sem er ástæða þess að hann hafnar söluhlut. Þannig stendur það riftun og nýrri afhendingu í vegi ef not neytanda, eftir að honum varð galli ljós, hafa leitt til verulegrar rýmunar á ástandi hlutar og magni. Því verður neytandinn að hætta við að nota hlutinn ef hann ætlar sér að rifta umræddum kaupum eða krefjast nýrrar afhendingar. Akvæðið á við hver svo sem ástæða verðmætisrýrnunar söluhlutar er. Almenn skilyrði riftunar eða réttar til að krefjast nýrrar afhendingar verða að vera til staðar, og verður að túlka ákvæðið með þeirri takmörkun að því verði ekki beitt þegar hlutur er með öllu ónýtur. 7.4.3 Undantekningar skv. 2. mgr. 66. gr. kpl. og 2. mgr. 51. gr. neyt.kpl. Akvæði 2. mgr. 66. gr. kpl. er nýmæli samanborið við eldri lög og felst í því rýmkun réttarins til þess að rifta kaupum eða krefjast nýrrar afhendingar þótt hlut verði ekki skilað aftur í sama ástandi eða magni. Samkvæmt ákvæðinu glatar kaupandinn ekki þeim réttindum sínum ef hann bætir þá verðmætisrýrn- un sem orðin er á hlutnum. Akvæði 2. mgr. 51. gr. neyt.kpl. er orðað með sama hætti. Þegar um er að ræða not hlutar áður en kaupandinn mátti verða gallans var fellur tilvikið undir 1. málsl. í c-lið 1. mgr. Það má á hinn bóginn hugsa sér að kaupandinn sjái sig tilneyddan að nota hlutinn að ákveðnu marki eftir að gallinn kom í ljós, t.d. vegna þess að hann getur ekki án hlutarins verið í rekstri sínum þótt gallaður sé. I slíkum tilvikum getur verið ástæða til að veita kaupandanum heimild til riftunar með því skilyrði að verðmætisrýmun verði bætt. En ákvæð- inu má einnig beita um önnur tilvik þar sem engar af undantekningunum í a-c- liðum eiga við. Af því sem að framan segir leiðir að ákvæðið á við hver svo sem ástæða verðmætisrýrnunar er. Almenn skilyrði riftunar eða réttar til að krefjast nýrrar afhendingar verða að vera til staðar. Ákvæðið verður að túlka með þeirri tak- mörkun að því verði ekki beitt þegar hlutur er með öllu ónýtur eða hann hefur verið seldur áfram á þann hátt að engu verður skilað til baka. 7.4.4 Missir réttar til riftunar í fasteignakaupum í 3. mgr. 32. gr. fast.kpl. segir að það sé skilyrði riftunar samkvæmt þeirri grein að fasteignin hafi ekki rýrnað, skemmst eða farist meðan kaupandi bar úhættu af henni. Riftun getur þó farið fram ef orsakir þess að fasteign rýmar, skemmist eða ferst, eru tilviljunarkenndir atburðir eða aðrar ástæður sem kaup- andi ber ekki ábyrgð á, eða atvik sem urðu áður en kaupandi varð eða mátti verða var við þær aðstæður sem riftun er reist á. Kaupandi glatar ekki heldur rétti til riftunar ef hann greiðir seljanda bætur vegna verðrýmunar. Ákvæði þetta er sambærilegt 66. gr. kpl. Samkvæmt fyrirmælum 3. mgr. 32. gr. fast.kpl. er það skilyrði riftunar að fasteign hafi ekki rýmað, skemmst eða farist á meðan kaupandi bar áhættu af henni. Frá þessu er vikið í 2. málsl. ef framangreindur 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.