Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 12
almenna umfjöllun um riftun. í 2. kafla er lýst reglum um rétt kaupanda til rift- unar vegna greiðsludráttar (afhendingardráttar) seljanda. I 3. kafla er umfjöllun um rétt kaupanda til riftunar þegar söluhlutur er gallaður. 14. kafla er fjallað um rétt kaupanda til riftunar þegar afhenda skal í áföngum og vanefnd verður. í 5. kafla er fjallað um rétt seljanda til riftunar þegar greiðsludráttur verður af hálfu kaupanda. í 6. kafla er lýst reglum um rétt samningsaðila til riftunar vegna fyrir- sjáanlegra vanefnda gagnaðila og í 7. kafla er umfjöllun um sameiginlegar regl- ur um riftun og nýja afhendingu. Þar sem skammt er liðið frá gildistöku laga nr. 50/2000 er lítil reynsla komin á framkvæmd þeirra fyrir dómstólum. Framsetning efnis í grein þessari tekur því fyrst og fremst mið af texta laganna og þeim skýringum sem fram koma í athugasemdum greinargerðar með frumvarpi til laganna. Greinin er skrifuð með þarfir þeirra í huga sem sýsla með riftunarreglur í daglegum störfum sínum. 1.2 Réttur kröfuhafa til að velja vanefndaúrræði - aðferðafræði kaupalaga Vanefndir kaupsamninga og afleiðingar þeirra eru meginviðfangsefni kpl.7 Ut frá því sjónarhomi má í grófum dráttum skipta efni laganna í þrjá megin- þætti: I fyrsta lagi eru ákvæði II.-V. kafla þar sem fjallað er um skyldur seljanda við afhendingu söluhlutar og afleiðingar vanefnda á þeim skyldum. Til viðbótar eru ákvæði XIV. kafla um kröfu kaupanda á hendur fyrri söluaðila. I öðru lagi eru ákvæði VI.-VII. kafla þar sem fjallað er um skyldur kaup- anda í tengslum við greiðslu kaupverðs og atbeina hans að efndum, og um af- leiðingar vanefnda kaupanda á þeim skyldum. I þriðja Iagi eru ákvæði VIII.-XI. kafla þar sem er að finna sameiginlegar reglur sem gilda við vanefndir af hálfu bæði seljanda og kaupanda. Þótt vanefndir og vanefndaafleiðingar skipi mjög stóran sess í kpl. hafa lög- in eigi að síður einnig að geyma ákvæði sem snúa að efni kaupsamninga og gilda þegar aðilar hafa ekki samið á annan veg en þann sem í lögunum greinir. Þannig er t.d. í II. kafla fjallað um afhendinguna, í IV. kafla um eiginleika söluhlutar, í VI. kafla um skyldur kaupanda og í öllum þessum köflum eru reglur um þýðingu ýmissa yfirlýsinga og skilmála sem oft er stuðst við í kaupsamningum. Þegar kaupsamningur hefur verið vanefndur hefur kröfuhafi samkvæmt kpl. rétt til þess að velja um vanefndaúrræði eins og áður er vikið að. Það er í sjálfu sér ekki nýmæli miðað við eldri rétt, en nýmæli kpl. felast í því að lögin telja upp þær vanefndaheimildir sem samningsaðili öðlast við það að gagnaðili hans vanefnir skyldur sínar. A svipaðri aðferðafræði er byggt í fast.kpl., sbr. ákvæði 30., 37. og 49. gr. þeirra laga, og í neyt.kpl., sbr. ákvæði 19., 26. og 43. gr. þeirra laga. IV. kafla kpl. er fjallað um úrræði kaupanda vegna vanefnda af hálfu seljanda. 7 Sjá nánar Þorgeir Örlygsson: „Gildissvið kaupalaga nr. 50/2000“, bls. 15-37. 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.