Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 52
með tryggingu ræðst gjaman af því að viðkomandi aðili hafi fengið ákveðna viðvörun um að til riftunar geti komið af hálfu gagnaðila. Ef tími vinnst til verð- ur því annar aðilinn að gefa út viðvörun um að litið sé svo á að kaupunum hafi verið rift. í 2. mgr. 62. gr. er gert ráð fyrir tvenns konar tímaviðmiðunum. I fyrsta lagi þarf eins og áður segir að vinnast tími til að gefa slíka viðvörun. Hugsanlegt er að aðili samnings þurfi nauðsynlega að fá efndir á réttum tíma og að efndatími sé svo nærri að ráðrúm til viðvörunar sé lítið eða ekkert. I öðru lagi verður frest- urinn að vera nógu langur til þess að gagnaðili geti orðið sér úti um tryggingar. Lengd þessa frests verður að miða við þarfir aðilanna, þ.e. hversu langan tíma kaupandi þarf til að útvega sér nýja hluti og þann tíma sem kaupandi þarf til að útvega sér tryggingu. Viðvörunina má senda í hvaða formi sem er, munnlega eða skriflega. Hún er send á áhættu viðtakanda skv. 82. gr.94 6.3 Áhrif gjaldþrots I 63. gr. kpl. er fjallað um áhrif gjaldþrots samningsaðila á efndir kaupsamn- ings. Þar segir að um rétt til að ganga inn í kaup, halda eftir greiðslu eða rifta kaupum vegna gjaldþrots samningsaðila, fari eftir lögum um gjaldþrotaskipti. Um það efni gilda nú ákvæði XV. kafla laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl.95 Samhljóða ákvæði er í 56. gr. neyt.kpl. Sambærilegt ákvæði er í 58. gr. fast.kpl. en þar segir að verði bú annars samningsaðila tekið til gjaldþrotaskipta gildi ákvæði XV. kafla laga um gjald- þrotaskipti o.fl. í þeim kafla eru ákvæði um gagnkvæma samninga og afdrif þeirra þegar bú annars samningsaðilans er tekið til gjaldþrotaskipta. í 89. gr. téðra laga segir og að ákvæðum þeirra skuli ekki beitt ef annað leiðir m.a. af eðli réttarsambandsins. í því felst að mögulegt er að taka tillit til þeirra sérstöku aðstæðna sem oft eru í fasteignakaupum. 7. SAMEIGINLEGAR REGLUR UM RIFTUN OG NÝJA AFHENDINGU 7.1 Yflrlit í IX. kafla kpl. eru sameiginlegar reglur um riftun og um nýja afhendingu. I 64. gr. eru ákvæði um réttaráhrif riftunar. Þar kemur fram sú meginregla að sé kaupum rift falla niður skyldur aðila til að efna kaupin. I 65. gr. er fjallað um það hvemig fara skuli með afrakstur af söluhlut og vexti þegar greiðslum er skilað. Ákvæði 66. gr. mælir fyrir um missi réttar til riftunar og afhendingar á ný. Þar kemur fram sú meginregla að kaupanda er því aðeins heimilt að rifta kaupum eða krefjast afhendingar á ný að hann geti skilað hlutnum að öllu verulegu leyti í sama ástandi og magni og hann var í þegar kaupandi veitti honum viðtöku. 94 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 143. 95 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 144. 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.