Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 50
Grunur um fyrirsjáanlegar vanefndir getur vaknað vegna framkomu gagn- aðila, hvort heldur sem er í orðum eða athöfnum, eða vegna þess að gagnaðili verður skyndilega fjárvana. Aðrar ástæður geta einnig leitt til slíkra grunsemda, t.d. ef bruni eða flóð valda því að litlar líkur eru á efndum. Almenn atvik geta einnig skotið stoðum undir slíkar líkur fyrir vanefndum, t.d. verkföll, stríð, gjaldeyristakmarkanir o.fl. Eins og áður er fram komið er ekki nóg að um grun- semdir sé að ræða heldur verður að vera ljóst að koma muni til vanefnda. Sá aðili sem riftir vegna fyrirsjáanlegra vanefnda ber, eins og áður er fram komið, áhættuna af því að grunur hans hafi reynst réttur. Hann þarf með öðrum orðum að sanna að skilyrði riftunar hafi legið fyrir. Fullnægi hann sjálfur ekki skyldum sínum getur hann orðið ábyrgur vegna vanefnda ef skilyrði riftunar reyndust ekki vera fyrir hendi. Þegar það er metið hvort grunur um fyrirsjáan- legar vanefndir hafi reynst á rökum reistur verður að miða við þann tíma þegar riftun fór fram. Lögmæt riftun samkvæmt þessu verður ekki ólögmæt vegna þess að síðari atburðarás veldur einhverjum þeim straumhvörfum að ný staða kemur upp sem út af fyrir sig gefur ekki næg tilefni til riftunar. Dæmi um þetta er ef annar aðili var greinilega þannig kominn fjárhagslega að lögmæt ástæða var til riftunar sem gripið var til í framhaldi af því. Síðar atvikast mál gagnaðila þannig að hann vinnur stóran happdrættisvinning og verður skyndilega fær um að efna samninginn.91 I fasteignakaupum gildir sú regla samkvæmt 57. gr. fast.kpl. að sé gjalddagi ekki kominn, en þó víst að vanefndir verði af hálfu annars samningsaðilans sem veita muni hinum rétt til riftunar, getur hann rift kaupsamningnum þótt gjald- dagi sé ekki kominn. Veiti viðsemjandinn fullnægjandi tryggingu fyrir réttum efndum getur riftun þó ekki farið fram. 57. gr. fast.kpl. tekur, með sama hætti og 56. gr. þeirra laga, bæði til kaupanda og seljanda. I þessu tilviki er gerð krafa um að víst sé að vanefndir muni verða að hálfu viðsemjanda sem veita munu rétt til riftunar. I því felst að víst þarf að vera að van- efnd verði veruleg og að öðrum skilyrðum riftunar, þegar þau eiga við, sé líka full- nægt. Það eru því gerðar ríkari kröfur til fyrirsjáanleika vanefndar en í 56. gr. I grein- inni er ekki gerður greinarmunur á hvaða ástæður liggi að baki fyrirsjáanlegri van- efnd eða í hverju hún felist. Byggist mat á því hvort vanefnd hefði leitt til riftunar því á öðrum ákvæðum laganna. í 2. málsl. er ákvæði sem heimilar viðsemjandanum að forða riftun með því að setja fullnægjandi tryggingu. Um það hvers konar trygging yrði talin fullnægjandi gilda sömu sjónarmið og samkvæmt 56. gr. í 3. mgr. 56. gr. er ákvæði um skyldu til að efna ef viðsemjandinn setur fullnægjandi tryggingar af sinni hálfu. Ef um fyrirsjáanlega vanefnd er að ræða verður að gera þá kröfu til tryggingar að hún sé fullnægjandi. Eðlilegast er að gera kröfu um bankaábyrgð eða sambærilega tryggingu, þ.e. sem ekki er sérstakur vafi á að verði efnd. Þetta á við þegar um fyrir- sjáanlega vanefnd kaupanda er að ræða, eða ef sú skylda seljanda, sem fyrirsjáanlegt er að hann vanefni, er þess eðlis að henni verður forðað með peningatryggingu eins 91 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 142-143. 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.