Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 159
Framtíð hverra?
Lítum nú nánar á hverja spurningu fyrir sig. Framtíð hvers eða hverra skiptir máli
að hugleiða? Við getum haft í huga framtíð okkar sjálfra sem einstaklinga. sem
hóps eða þjóðar og líka framtíð alls mannkyns og jafnvel atls lífs á jörðinni. Allt er
þetta órofa heild. Framtíð okkar sjálfra verður að hugsa í tengslum við þau skil-
yrði sem öllu öðru lífi eru búin á jörðinni. Þótt sérstaða okkarsem hugsandi vera
sé mikil meðat annarra lífvera þá deilum við lífinu með þeim og hljótum þar af
leiðandi að hugsa um hag alls sem lifir um leið og við hugsum um eigin hag. Það
sem skýrast greinir okkur frá öðrum lifandi verum er hæfileikinn til að hugsa um
lífið í heildarsamhengi og gera okkur grein fyrir hvað er til góðs og hvað er tit ills
fyrir lífríki jarðar. Þess vegna hljótum við að velta fyrir okkur framtíð mannlegrar
hugsunar um lífið og okkur sjálf. Vera má að framtíð tífsins á jörðinni verði öðru
fremur undir því komin hvernig við temjum okkur að hugsa um heiminn og hag
tífveranna sem byggja hann með okkur. Og þá kann að skipta miktu að við gerum
okkur tjósa grein fyrir því hvað það merkir að hugsa um eitthvað, hvaða kröfur
hugsunin sjálf gerir til okkar.
Hvað öfl ráða mótun framtíðar?
Næsta spurning var þessi: Hvaða öfl ráða öðru fremur mótun framtíðarinnar? Við
svo stórri spurningu eru ekki til nein einhlít svör. Við höfum sjátf áhrif á hvernig
framtíðin mótast. ekki aðeins okkar eigin. heldur alls lífs á jörðinni. Núorðið vit-
um við heilmikið um þau öfl sem eru að verki í náttúrunni, þótt mikið skorti á að
við getum séð fyrir hverju náttúran kann að taka upp á. Ekki er útitokað að breyt-
ingar verði á lofthjúpi jarðar sem hafi áhrif á hitastig eða á hafstrauma og ger-
breyti framtíð lífs á jörðunni. Breytingarnar kynnu að eiga sér stað af okkar völd-
um. þótt ekki hafi það verið ættunin. Ákveðnar félagslegar aðstæður kynnu líka
að skapast hjá mannkyninu. til að mynda vegna fólksfjölgunar. sem hefðu ófyrir-
sjáanleg áhrif á hagkerfi heimsins og ógnuðu öllum samskiptum manna á meðal.
Að margra dómi gæti hið síbreikkandi bil milli ríkra þjóða og fátækra skapað fyrr
eða síðar torteyst vandamál. Þess vegna sé fátt ef nokkuð brýnna en að hefja
skipulega viðleitni í þá veru að skipta gæðum heimsins á rétttátari hátt meðal
þjóða heimsins. En til að svo megi verða þurfa hinar ríku þjóðir að temja sér ann-
an hugsunarhátt en þann sem ríkt hefur til þessa í samskiptum þeirra við fátæk-
ari þjóðir. Og einnig þarf að líta sér nær og leiða hugann að því hvað megi betur
fara í okkar samfélagi. okkar eigin garði og hvernig við viljum vinna að því á
ábyrgan hátt að búa í haginn fyrir komandi kynslóðir.
Hvað getum við gert?
Þriðja spurningin var: Hverjir eru möguleikar okkar á að hafa áhrif á gang mála í
heiminum? Af því sem þegar hefur verið sagt er augljóst í hverju möguteikar
okkar fetast: í þekkingu - þekkingu á tögmálum náttúrunnar. á þjóðfétaginu sem
við sjálf mótum og þekkingu á sjálfum okkur. getu okkar og takmörkunum. Þess
vegna verður að gera sér sem tjósasta grein fyrir hvað þekking er, í hverju hún er
fólgin og einnig hvernig við nýtum hana til að skipuleggja athafnir okkar og taka
ákvarðanir. Hér er hvorki staður né stund til að halda fræðilegan fyrirlestur um
þekkingu en mér hefur stundum fundist að Háskólinn ætti að ieggja meiri rækt
við að fræða nemendursína og þá einnig ykkur. ágætu kandídatar. um einkenni
fræðilegrar þekkingar. þýðingu hennar. merkingu og takmarkanir. Sérhæfingin.
sem ríkir í heim vísinda og fræða. á vissulega sinn þátt í því að nýjar niðurstöður
komi fram og árangur náist. Hjá henni verður ekki komist. En sérhæfingin á ekki
að hindra það að fólk taki til yfirvegunar hina fræðilegu þekkingu almennt. Sú
hagnýta notkun, sem nú á sér stað í þjóðfélaginu. á niðurstöðum, kenningum og
aðferðum vísinda kallar á stíka yfirvegun. Störf þeirra sem vinna að öflun, varð-
veislu og miðlun þekkingar verða æ ábyrgðarmeiri og þess vegna þarf sífellt að
vega og meta þýðingu þekkingarinnar í manntífinu og fyrir mannlífið og þar með
hvað það er í veruleikanum sem kallar á kunnáttu fólks til að afla vitneskju og
skilnings og miðla hvorutveggja tit annarra.
Hvað er þekking?
Þess vegna langar mig til að reifa örlítið þekkingarhugtakið sjálft. í daglegu tali er
þekking oft lögð að jöfnu við það sem við teljum okkur vita af reynslu eða af því
sem okkur hefur verið sagt. Stík þekking er þá safn upptýsinga eða vitneskju um
eitt og annað sem býr í mannfólkinu sjálfu eða hefur verið gert fólki tiltækt með
einhverjum hætti, í handbókum. á tötvuneti o.s.frv. í daglegu lífi og störfum okkar
erum við háð því að geta aflað alls kyns upplýsinga: vægi þeirra er raunar orðið
stíkt að oft ertalað um nútímasamfélag sem „upplýsingaþjóðfélag". þjóðfélag sem
einkennist öðru fremur af öflun og dreifingu upplýsinga af öllu tagi.
Fræðileg þekking. sú þekking sem háskólar leitast við að afla, varðveita og miðla.