Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 162

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 162
Yfirvegun lífsins Ræða 24. júní 2000 Ég óska ykkur, ágætu kandídatar. fjötskyldum ykkar og aðstandendum til ham- ingju með prófgráðuna. Þetta er mikilvæg stund í lífi ykkar og hún skiptir líka miklu fyrir Háskóla íslands og okkur öll. Markmið Háskólans er að efla menntun landsmanna, bæta þekkingu þeirra og skilning og styrkja með því líf og framtíð þjóðarinnar. Og nú skipið þið flokk þeirra sem bera merki Háskóla Islands fram á vettvang ístenskrar og atþjóðtegrar menningar. Þið eruð merkisberar háskóla- menningar en sú menning skiptir sköpum fyrir þróun þess þekkingarþjóðfélags sem nú er að mótast í heiminum. Háskóli Islands er hreykinn af árangri ykkar. Hann veit að þið vinnið af heilindum að þeim verkefnum sem ykkur eru falin og þið sjálf kjósið að sinna. Hann treystir því að þið verðið ávallt réttsýn og eigið frumkvæðið í lífi ykkar og starfi. Undur tilverunnar Háskóli Islands veit tíka að hann hefur ekki mótað ykkur nema að takmörkuðu leyti og að sérhvert ykkar er einstök mannvera sem stefnir á sinn persónulega hátt til móts við óræða framtíð. Eins og við öll eruð þið íbúar í dularfultum heimi þar sem ófyrirsjáanlegir atburðir og ævintýri gerast. Titveran er sannartega und- arleg; það þarf engum að segja. En undarlegast af ötlu er að við skulum vera tit og geta komið hér saman. hver einstök manneskja með vonir sínar og væntingar, meðvituð um þá óvissu sem býr í verötdinni - frá einum degi tit annars. frá fæð- ingu til dauða. Enginn veit hvað ber við næst. veruleikinn er viðburður og við er- um vitni að því sem á sér stað og einnig þolendur þess. eins og jarðskjálftahrin- unnar á Suðurlandi þessa dagana. Oft erum við líka vitorðsmenn. því að með ákvörðunum okkar og athöfnum eigum við sannarlega þátt í því sem gerist og kann að gerast. Stundum erum við það óafvitandi. eins og leiksoppar lífsafla. sem enginn veit hver ræður- afla sem vefa örtög manna og þjóða. En stundum erum við það líka vitandi vits eins og skapandi, frjálsar verur er ákveða sjálfar hvað þær gera til að móta lífið og breyta heiminum í samræmi við það sem þær sjálfar telja mestu skipta. Fyrir sérhverja lífveru. manneskjur sem skordýr, virðist mestu skipta að lifa af og að megintilgangur lífsins sé sá að viðhatda lífinu - á hverju sem gengur. Þetta virðast sjálfsögð sannindi en fyrir okkur mannfólkið er þetta fjarri því að vera ein- falt mál því að lífið er okkur óþrjótandi umhugsunarefni. Við lifum í rauninni ekki aðeins náttúrulegu lífi. heldur einnig andlegu lífi. lífi sem fótgið er í þvi að skoða hug sinn. hugsa um lífið og taka afstöðu til þess, spyrja um tilgang þess og þró- un. möguleikana sem í því búa og hvernig við sjálf fáum mótað það og metið. Hið náttúrulega líf er okkur gefið. við erum ekki höfundar þess. Hið andtega eða mannlega líf okkar sem hugsandi vera er hins vegar ekki gefið með sama hætti. heldur verðum við sjálf að móta það með hugsunum okkar. ákvörðunum og gerð- um. Birtingarmyndir lífsins Hvernig ber að hugsa tengslin á mitti hins náttúrulega lífs sem lifir í okkur, ef svo má orði komast. og hins andlega lífs, sem við lifum með því að leggja mat á hlut- ina og skapa það sem við nefnum einu orði menningu? Hversu skörp eru skitin á milti hins náttúrulega lífs og hins andlega eða menningarlega lífs? Er hér um að ræða líf í tvenns konar skilningi? Eða er menningarlífið aðeins ein birtingarmynd hins náttúrulega lífs? Spurningar af þessum toga og raunar margar fleiri um lífið og tilveruna bar nýlega á góma á málþingi í háskólanum um réttlæti og hið góða líf. en frummæt- endur og hetstu þátttakendur þingsins voru börn á aldrinum sjö til fjórtán ára. Sjö ára börnin rökræddu meðat annars hvort teyfilegt væri að drepa dýr og komust að þeirri niðurstöðu að það mætti ekki gera sér til gamans, heldur einungis til að afla sér matar. Þá vaknaði sú spurning hvort rétt væri að teggja sér mannakjöt til munns. Áheyrendum til mikillar undrunar - ef ekki skelfingar - voru börnin á einu máli um að stíkt ætti líka að vera leyfilegt. Forsendan sem þau gáfu sér var sú að mennirnir væru sjátfir dýr og þess vegna mætti nýta sér þá tit matar. Rétt er að taka fram að mörg þeirra höfnuðu mannáti af þeirri ástæðu að mannakjöt væri líklega bragðvont! Etdri börnin leiddu þessa spurningu hjá sér, en fjölluðu þeim mun meir um það hvað gæfi lífinu gildi og hvað skipti mestu tit að geta lifað góðu lífi. Hér bar vin- áttuna hæst og einnig nauðsyn þess að búa í samfélagi þar sem réttlæti og sann- 158
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.