Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 166

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 166
Hún dylst á bak við sýndina, felur sig í sálarfylgsnum okkar. í iðrum jarðar, í ómælisdjúpi himingeimsins. Hún felst tíka í því afli sem skapar samfétög fólks og birtist í því sem kallast þjóðarvitund og þjóðarsát og enginn veit gjörla hvernig starfar. Og hún er líka að verki í stofnunum á borð við Háskóta (slands sem er katlaður tit að þjóna íslenskri þjóð með rannsóknum á raunveruleikanum svo hún geti sýnt og sannað tilverurétt sinn í samfélagi þjóðanna. verið sjálfstæð og trúað með réttu á eigin mátt og megin. Hver er hún þessi reynd. þessi raunveruteiki sem við höfum enn ekki höndlað og munum aldrei höndla í nútíðinni nema að örlitlu leyti? Hún er fólgin og falin í þeim öftum og þeim krafti sem vísindi og listir eru sköpuð til að reyna að skilja og sýna: Aflinu sem stýrir „stjarna her", orkunni sem ræður veðri og vindum. kraftin- um sem knýr okkur til að hugsa. Reyndin sjálf er ónefnanleg. ótýsanleg og full- komlega óræð í sjálfri sér. Hún er veruleikinn sjálfur sem til okkar tatar. ekki að- eins í því sem við getum séð. heldur í öltu sem skilningarvit okkar geta numið og hugurinn spannað með hugtökum sínum. Án þessa sambands við reyndina vær- um við ekki hér. kandídatar góðir, samankomin til að fagna prófgráðu ykkur eftir strangt nám í Háskóta íslands. Hér hafa verið gerðar til ykkar miktar kröfur um einbeitingu og heilindi í hugsun til að komast að hinu sanna og rétta á fræðasvið- um ykkar. Fræði ykkar eru engin sýndarfræði. námsgráða ykkar engin sýndar- gráða. Háskóla íslands er ekki sýndarháskóli, heldur fræðasetur þar sem fótk vinnur hörðum höndum við að kynnast veruteikanum eins og hann er í raun. Vafataust erum við háskótafólk tíka veikt fyrir sýndinni: við viljum vissulega að fólk sjái um hvað Háskólinn snýst og hvað hann gerir. Og Háskótinn vitl að þið, nemendur hans, fáið tækifæri til að sýna hvað í ykkur býr og að kraftar ykkar nýtist til að skapa betri veröld fyrir börnin sem eiga að erfa Island og bera merki tandsins um ókomin ár. Þess vegna heitir hann á ykkur að taka ótrauð þátt í þeirri baráttu sem fram undan er til að draga úr áhrifamætti sýndarinnar og auka htut reyndarinnar í tilveru okkar. í þeirri baráttu skiptir höfuðmáli að teggja rækt við hugsun sína, þroska hana og efla með því að hugleiða fortíðina. hugsa fyrir því sem kann að gerast í framtíð- inni og sýna öldnum og ungum atúð og umhyggjusemi í nútíðinni. Ég nefni sér- staklega atdna og unga vegna þess að þeir tengja okkur við fortíðina og framtíð- ina. Og það er einmitt þau bönd sem við verðum að hnýta fastar. ef við eigum ekki að týnast í nútíðinni og sogast inn í heim sýndarinnar. Þess vegna hvet ég ykkur. kandídatar góðir. tit að styrkja eftir föngum tengsl ykk- ar við forfeðurna en þó umfram atlt að einbeita ykkur að uppetdi barna. sinna vet ykkar eigin börnum og styðja við þá sem annast börn. Fátt er vænlegra til að efla veruleikaskynið en einmitt sambandið við barnið sem er að uppgötva heiminn og hefur ekki enn lært að sýnast. Þá höldum við líka lifandi tengslum við barnið í sjátfum okkur og upprunalega reynslu okkar af tilverunni. Uppeldisstarfið kostar líka btóð. svita og tár. Uppatandinn er manneskja af holdi og blóði sem verður að gefa mikið af sjálfri sér eigi hún að ná tit barnsins og veita því þann stuðning sem það þarfnast. Og slíkt gerist ekki í neinum „sýndarveruteika". Störf uppatenda og kennara eru óendanlega mikilvæg fyrir unga íslendinga og komandi kynstóðir en þau hafa því miður verið vanmetin á síðustu áratugum. Hér er því mikið verk óunnið í íslensku þjóðfélagi sem miklu skiptir fyrir framtíð þjóð- arinnar. Eitt stærsta verkefni íslenskrar menningar á komandi árum er endur- reisn viðurkenningar og virðingar fyrir starfi kennarans frá teikskóla til háskóla. Háskóti íslands vonar. ágætu kandídatar, að hann hafi verið ykkur góður skóli og að hér hafið þið kynnst, ekki aðeins heimi fræða og kenninga. heldur líka ykkur sjálfum og veruleikanum betur. Háskótinn þakkar ykkur samfylgdina og býður ykkur velkomin hvenær sem er til enn frekara náms og rannsókna. 162
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.