Búnaðarrit - 01.01.1895, Page 19
15
í kvæðinu er þess getið, að í garðinum hafi vaxið
ýmsar plöntur til prýðis, svo sem viltar hvannir o. fl.,
en mest hafi þó kveðið að mustarðinum:
5. Meetur yar af miklu blómi
mustarður að allra dómi,
Kristur, íslauda er það sómi,
eptirlíking til hana brá;
— fayurt galaöi fuglinn sá.
Þobbí fríður lundar ljómi
langar sást um gruudir;
— listamaðurinn lengi þar við undi.
6. Qull-legur runnur húBÍð huldi,
hjer með sína gesti duldi;
af blakti laufa blíður kuldi
blosaa sunnu mýkti þá.,
9. Vín á millum mustarðB stofna
manninn hresti krapta dofna,
margur söng við sólaroína,
og sendi tóninn greinum frá;
— fagurt galaði fuglinn sá.
Lyst var engin Begg að sofna,
sorgin burtu hrundi,
— listamaðurinn lengi þar við undi.
Mikið orð fór af garðrækt sjera Bjarnar, og kom
svo, að konungur sæmdi hann verðlaunapeningi („pro
meritis") fyrir garðrækt hans og aðrar framkvæmdir.
Mun þctta vera fyrsta sinn, sem nokkur íslendingur
hefir fengið slík verðlaun. Það var að nokkru leyti
fyrir tillögur og afskipti Lúðv. Harboes biskups, að sjera
Björn fjekk þossi verðlaun. 9. maímán. 1765 skrifar
hann Bantzau, er þá var „stiptbefalingsmaður“, og seg-
ist telja víst, að hann hafi lesið með mikilli ánægju
bækling þann, er nú sje kominn út um framkvæmdir
sjera Bjarnar (o: Korte Beretninger etc.); mælist hann