Búnaðarrit - 01.01.1895, Page 23
19
hjónin eru svo lukkulog, að samtengja það sem nytsamt
er og sparsamt við þann íslenzka búskap..............Þau
voru bæði fátæk þá búa fóru, samt hefir guð blessað
þau ríkulega. Hjer eru matjurtir yfirtijötanlegar: grænt,
hvítt, rautt, snið-savoy-kál, og kaairaven yfir og undir
jörðu, sinep, spinat, salat, iaukar, pjeturselja etc., næp-
ur, hvítar rófur og rediker. Hjer að auk akurgerði
með jarðeplum í, hvar af mjöl er gert til brauðs og
grauta. Eg hefi og þar af hárpúður í stað þess útlenda.
Amulikaal er hjer inn sett allan veturinn og framan af
sumri.........Er mjer það helzt til ánægju, að sjá npp
á þessa eina og aðra atburði, sem öðrum mislukkazt
hafa, til að divertera mig inter studia, og hefi eg notið
þess yndis, að sjá hjer græn lauf með plómutrje, píl og
espibræður (populos) í sumar, hvort sem guð lætur
þetta ungviði þola vetrarkuldann (að) vori. Nú getið
þjer nær, hvort menn kunni að lifa sæmilega á íslandi
með vissu móti, og þessa alls vænti eg sem hálfreyndur
fyrrum, þá ég vildi úr Höfn. Má eg það játa, að eg
hofi aldrci lifað náðugra, svo cg vildi gjarnan í skúma-
skoti þvílíks allan minn aldur njóta mcga, þar eg veit
að fieiri munu slíkt meina, ef guð ann voru föðurlandi
nokkurrar endurnýjunar"1.
Öllum fanst mikið um garðyrkju sjera Bjarnar, þeim
er komu að Sauðlauksdal, og urðu nokkrir til að fylgja
dæmi hans. Kálgarðar voru , gerðir á ýmsum stöðum,
og garðyrkjan fór smám saman í vöxt. Þó urðu eigi
margir til að reyna jarðeplaræktina fyrst um sinn.
Stjórnin leitaði á ýmsan hátt við að efia garðræktina.
Áður er getið um konungsbrjef 26. febr. 1754. Sá boð-
skapur var ítrekaður optar en einu sinni. Rentukamm-
’) Safn Jóns Sigurðssonar, Nr. 272 4to. Sbr. og Andvara I.
árg., bls. 177.