Búnaðarrit - 01.01.1895, Page 28
24
svo í æfiminningu fians’: „Sjera Björn sál. var með
hærri mönnum á vöxt, ficrðabreiður og miðmjór, eptir
vexti fiár í sessi. Hendur hans og útlimir voru miklir
og allsterklegir; var fiann og raunar ramur at afli með-
an hann var á bezta skeiði og kröptunum fór eigi að
hnigna. Hann var rjettvaxinn og fljótstígur í fram-
gangi, en fasið alvarlegt. 1 andliti var fiann dimm-
leitur, en skipti þó allglögt litum; cnnið meðalmáta
mikið, og fiamrað, brýrnar harðar í meira lagi, ncfið að
hófi stórt, liðlaust og óbogið, augun dauf fyrst að sjá,
en skarpleg og þó stöðug ef í tómi var að gáð, en sást
eigi gjörla í fljótu bragði, því maðurinn var alla æfi
nærsýnn, og sjónarlagið miklu hvassara í hálfdimmu cn
í glaðri birtu. Kinnbeinin lágu eigi fiátt, munnurinn
vel farinn, en fiakan nokkuð framvaxin. Hár hafði
hann í æsku svart, en brýr og skegg jarpleitt. í máli
var fiann lágrómaður og nokkuð firaðmæltur. Allur vár
skapnaður hans sómagóður og lýtalaus. Ókunnum mönn-
um virtist útlit hans og yfirbragð fieldur áfiyggjusam-
legt. Hvað skaplyndið snertir var hann maður stöðug-
lyndur og fasthcldinn, fámæltur fieima fiversdaglcga, þó
þægilegur í ávarpi ef fiann mælti nokkuð. Hann tók
ekki mjög á óvara-yfirsjónum, þó nokkur bagi eða tjón
væri að, allra sízt ef drengilega var við gengið og til
sagt, en skorinort og einarðlega umvandaði fiann ef
honum mislíkaði, og fiinn sami var fiáttur fians um fivern
hlut, er hann sagði meiningu sína, og alvariega var
eptir leitað. Ekki var fiann heldur upptakssamur við
þá menn, er honum voru kunnir, og fiann þekti að
‘) Þessi «jflminning or prentnð í Kaupmannahöfn 1799 á kostn-
að Raunveignr, ekkju Bjarnar Halldðrssonar. Eg lieti haft mikinn
Btuðning af þeesari nfiininuiugu um margt við samning þessarar
ritgerðar.