Búnaðarrit - 01.01.1895, Page 31
‘27
Grunnvíkings (dags. í Sauðlauksdal 17. sept. 1762)1 að
frainkvæmdir Bjarnar prófasts, og keimiliskættir allir í
Sauðlauksdal, kafl orðið tilefni þess, að Eggert orti
Búnaðarbálk. Eggert tileinkaði scinna (1764) Birni
prófasti kvæðið, og ritaði konum tileinkunarbrjef á latínu.
Pýðing þessa brjefs er prentuð í 1. árg. Ármanns á
alþingi. Eg set kjer kafla úr þessari þýðingu, þar
sem Eggert vottar um káttu sjera Bjarnar og fram-
kvæmdir:
„Þetta efni kefi eg þannig útlistað, að það gæti
klýtt góðum og vondum, skynugum og fáfróðum, kost-
gæfnum og lötum; en það sem gott er, á bezt keima
kjá þjer, elskulegi tengdabróðir! er það með ásettu ráði,
því eg kefi tekið dæmi af þjer, og lýsir miðstefið (o:
,,Náttúrulyst“) þinni umliðnu æfi, cn einkanlega inni-
kcldur seinasta stefið (o: ,,Munaðardæla“) lifandi afmál-
un af þjer og þinni elskulcgu ektakvinnu, því þú kefir
látið skaðlega lileypidóma landsmanna okkar víkja fyrir
nytsamlegum fornaldar fræðum; kefir þetta sýnt sig í
því, að þú kefir komið skipun á þína keimiliskáttu, og
endurbætt þá, bæði að siðuin og vinnubrögðum og sýsl-
unum, því að auk einbættisanna þinna liefir þú daglcga
varið nokkrum tima til opinbers bænalialds eða kúss-
') í þcpsu brjcfi minnÍBt Efrgcrt fi jarðlibnu, er þeir sjcra Björn,
höfðu gcrt: . . . „Við þvílikt sbemtum við oss hjer, og aunað sinát t
þó ei algcugið. svo aem cr cinn globus artificnlis (o: smíðaður huött-
ur), stór sem nngbarnshöfuð, gerður af islcnzkum höndum, i síuum
völtrum, illumineraður með heimsálfum löndum og höfum, undir
sinni longitudine og lntitudine (o: lengd og breidd) ineð helztu
circulis og gradibuB (o: baugum og mælistigum), málböndum og
töflum mcðfylgjandi til upplýsingar. Þetta gammsegg cr skrínlagt
og framtekið á vissum tímum1'.
Um þcnna hnött orti Eggert kvæði, er heitir „Hnattarkvæði":
Hnötturinn sem í Sauðlauksdal o. s. frv.