Búnaðarrit - 01.01.1895, Page 93
89
meir sparaður við byggingu hinna venjulegu einst. húsa
en hjer heflr verið gert ráð fyrir, en af því að tvísýnt mun
að slíkt borgi sig, þá vihli eg ekki taka samanburðinn
nema af allvel bygðum húsuin, og auðvitað má líka
byggja flst.húsin með miklu minna viði en eg áætlaði.
Það er ein af aðalorsökunum til þess að flst.húsunum
fjölgar svo seint, að mörgum óar við að byggja svona
stórkostleg hús alt í einu, og menn þykjast alment ekki
liafa efni nje ástæður til þess. En það er ckki annað
en ímynduð hræðsla, að ckki geti full vel farið á því,
þó eitt flst.hús sje bygt t. d. á 2 árum. Af því þarf
engan verulegan aukakostnað að leiða. Ef menn þurfa
þegar að fara að brúka bygginguna, þá verðnr að albyggja
svo mikið sem með þarf, t. d. annan helminginn ef sinn helm-
inginn á að byggja hvort árið. Og kostnaður, sem af því
leiðir, er einungis sá, að byggja verður bráðabyrgðar-
gafl i húsið, eða skýla fyrir með einhverju móti, þar
sem áframhald hússins á að koma. Eg liefi fyrir mjer
dálitla reynzlu í þessu efni, og af því eg býst við að
mörgum muni þykja ófýsilegt að byggja með þessu
lagi nema þeir sjái sjer fært að fullkomna húsið þegar
í stað, þá ætla eg að gera áætlun um, hvað það mundi
kosta að byggja bráðabirgðargafl í annað eins hús og
eg hefi lýst, og þar með leita við að sýna, að sá kostn-
aður er ekki svo ýkja mikill, að hann þurfi að fæla
neiuu frá að byggja flst.hús, þó ekki sje liægt aó full-
gera þau samsumars. Eg geri ráð fyrir að bráðabyrgð-
arveggur sje hlaðinn jafnhár hliðveggjum liússins, sem
eru 3 ál. á hæð, og að liann sje hafður á þykt við jörð
1 Ve a^-> °S dragist að sjer um helming, því þannig er
fljótlegast að hlaða svo stöðugt sjc. Slíkan vcgg er lika á-
kaflega fljótlegt að hlaða, það þarf hvorki að fella hann
vel nje troða eða fága. Af honum upp á þakið cr 2