Búnaðarrit - 01.01.1895, Side 95
91
fyrir g-egningamanninn; liann hrekst minna þegar liann
þarf ekki að berjast úti helniinginn af gcgningatíman-
um til að komast á milli margra húsa, opna þau og
byrgja í hvaða veðri sem er. Það er ekki minstur
kostur flst.húsanna, að þau eru í sjálfu sjer betur löguð
til að fje þríflst vel í þeim, og má líka gera ráð fyrir,
að hirðing sje betur af liendi leyst, þegar við miklu
minni örðugleika er að stríða, og fjármaðurinn getur
með ró og næði hagað hirðingunni eptir eigin vild.
Hús þessi eru sjerlega hentug til þess að hýsa í ær á
sumrin; í þeim er miklu hægra að halda góðu lopti, og
svo er margfalt fljótlegra og brotaminna að láta fjeð
út á málum, ef skilrúmin milli húsanna eru tekin burt,
heldur en þegar jafna verður fjenu niður i fleiri hús.
Á vorum og sjerstaklega á haustum, þegar fjc er margt
saman og þarf að reka það inn, geta þau rúmsins vegna
gilt fyrir fjárrjett; það er og hægra að koma fjenu inn
i þau, því að þau taka ytír meira svæði á einn veginn,
og hægra er að búa til innrckstur við þau með grind-
uni eða öðru heldur en mörg smærri hús. Enn er einn
kostur, sem flst.liúsin hafa fram yfir önnur hús, hann
er sá, að hægra er að nota Ijós i þeim við gegningar,
sem sjerstaklaga getur komið sjer vel, þegar aukastörf-
um er að gegna. Þar að auki cr ekkert vanalegra en að
menn fari svo svo snemma til fjárhúsa i skammdeginu,
að ckki sje komin birta af degi; einkum er slikt óhjá-
kvæmilegt ]>egar fje er gefið mcð bcit; sama má opt
segja um kvöldin. Er þá mikill munur að því, að gefa
ef ljós cr í húsinu, þó ekki sje hægt að. sjá til í hey-
stæðunni. Eg gct af eigin reynzlu nokkuð borið um
þetta, og eins það, að ijósmatarkostnaður við þetta er
ekki teljandi, þó brúkað sje steinolíuljós; það þarf ekki