Búnaðarrit - 01.01.1895, Blaðsíða 98
94
millivegg þenna 4 ál. háan; mætti þá hafa hálfsund í
hann svo nægur vatnshalli fengist á báöa vegu. Jafn-
vel þó húsið væri 33 ál. langt, gæti vatnshallinn samt
orðið l'/4 al. á 16—17 ál. án þess það kæmi svo í bága
við tóttardyr endahúsanna, að þær þyrftu að vera of-
lágar. Til þess að samsvara þessari vegghæð, þarf alt
húsið ekki að hækka, hcldur einungis bakhlið þess; en
það er jafnvel tiltökumál að hafa framhlið liússins lægri,
al., því að loptrúm hússins eykst innan til. Yrðu
þá framvcgglægjustoðirnar 2'/„ al., fremri miðásastoðir
3'/2 al. og mæniásstoðirnar 4'/„ al., en svo yrðu innri
miðásastoðirnar að vera 5 ál. og færðist því mænirinn
þangað. Stoöirnir með tóttardyraveggnum jrrðu að vera
4 ál. eins og veggurinn. Með þessum hætti verður fram-
hlið þaksins .3/4, en bakhliðin J/4 af öllum þakfieti þess.
Væri þessi tilhögun höfð, mætti alls engan halla láta
koma af vegglægjunni á dyratrje framdyranna, svo þær
yrðu ekki oflágar. Aukakostnaður á við, sem leiddi af
því að byggja þannig, yrði á jafnsfóru húsi og lýst er
að framan, cinungis 6'/2 al., sem munaði á stoðunuin.
Það sem helzt mundi fundið að þessu fyrirkomulagi,
yrði efiaust það, að þakfiöturinn á framhlið liússins verð-
ur breiðari og risið minkar ofantil um '/2 al. Það er
auðvitað, að þegar um mjög breið liús er að ræða og
óvatnsheld þök (torfþök), þá er þetta gífurlega mikill
þakfiötur. Bn þau hús, sem ekki eru mjög breið, mundi
hentugt að byggja með þessu lagi. Hiöðuna og þak
hennar mætti hafa með hvaða lagi sem vildi, einungis
þyrfti hún að vera svo löng, að hún næði fyrir allar
tóttardyr1.
‘) Ef heyhlaða er höfð áföat við húsin, verður með þeesu bygg-
ingarlagi tnjög erfitt að búa svo um sundið þar ú milli, að það