Búnaðarrit - 01.01.1895, Síða 102
98
kostir á húsunum, fremur en hvað þau eru veikviðuð,
sem gera þau svo slæm og cndingarlaus. Pað cru mikl-
ar líkur til að cinmitt ílst.húsin, þegar fram líða stund-
ir, verði til þess að hvetja menn fromur til þess að vanda
byggingarnar. Menn vanda optast fremur stór en smá
hús, sem efiaust kemur að nokkru leyti af því, að
kostnaðurinn við að rcisa stóru húsin aptur við s.ýnist
vera svo mikill. Hvað flst.húsunum viðvíkur, munu
mcnn bráðlega komast að raun um, að þau verðskulda
að þeim sje sá sómi sýndur að vanda þau sem bezt.
II.
Umbúnaður dyra og jatna, byggingarefni o. fl.
Hvað snertir útbúnað dyra og jatna og ýmislegt
fleira, sem lýtur að því að gera húsin betri og gegn-
ingarvinnuna fljótlegri og þægilegri, þá getur jafnan
hið sama fyrirkomulag átt við, með hverju lagi sem
fjárhúsin eru bygð. Um þetta vanta inenn ákveðnar
reglur, og verður því hver og einn, sem einhverju vill
breyta til bóta í þcssu efni, að fara cptir því bezta,
sem hann hefir sjeð fyrir sjer, eða cptir því, sem hann
heldur að bezt eigi við. Hvað þetta snortir, þá hefi eg
sjeð betra fyrir mjer en alment gerist, og fyrir því ætla
eg að gefa mönnum nokkrar bendingar þessu viðvíkj-
andi, ef vera kynni að einhverjir af hinum mörgu, scm
fjárrækt stunda, vildu hagnýta sjer þær, þó að eg viti,
að inargir sje þeir, er ekki þurfi minna leiðbeininga
við, heldur liafl áður að dæmi hinna helztu umbóta-
manna eða af eigin framtakssemi bætt hús sín að þessu
scm öðru leyti.
Dyr fjárhúsa þurfa að minsta kosti að vera 2x/2 al.
á hæð og ekki minna en 1 x/„ al. á breidd til þess að