Búnaðarrit - 01.01.1895, Page 151
147
slóða, þar sem tún cru sljett, en þar sem þau eru þýfð,
cr taðinylna höfð til þess, og þykir hún eins nauðsyn-
legt verkfæri við þúfnaávinsluna og slóðinn við sljett-
urnar. En sá er munurinn á slóða og taðmylnu, að
óskanda væri að slóðinn útbreiddist sem mest, en hún
ætti sjer sem stytztan aldur, því það væri vissasti vott-
ur þess, að gömlu mcinhornin, þúfurnar, væru að upp-
rætast.
5. Ávinslulirífa.
Hrífur eru menn farnir að nota hjer i staðinn
fyrir klárurnar gömlu, og þykja það ágæt skipti. Yíð-
ast munu klárur hafa verið notaðar til að raka áburð-
inn af túnunum, og sömuleiðis til að' mylja hann, og
hefir það verkfæri opt verið illa tilbúið, og altaf ó-
hentugt.
Pegar eg man fyrst, voru klárurnar svo tilbúnar,
að miðja cða helmingur utan af litlum lcvartjclsbotni, úr
eik eða öðrum hörðum viði, var festur á gilt hrífuskaft;
á þenna botnpart — kláruhausinn — voru svo gerðar
eggjar alt í kring, með því að þynna brúnirnar. Með
klárum þessum var svo áburðurinn inulinn og gekk það
mjög seint, einkum þegar þurkar voru og áburðurinn
var harður, því þá börðust þessar trjceggjar fljótt af.
Ekki var heldur þægilegt að raka áburðinn af með þcim,
því þær vildu skilja eptir, og klessa í rótina þegar
blautt var.
Pað þótti mjög góð umbót, þogar farið var að hafa
eggina á klárunum úr járni, brydda þær með gjarða-
járni, þá muldist miklu fljótar með þeim og rakaðist
betur. En við það urðn klárurnar þyngri en þær höfðu
áður verið.
Nú fyrir stuttu var farið að hafa hrífur til afrakst-
10*