Búnaðarrit - 01.01.1895, Blaðsíða 173
169
eg vitað það reynt og tekizt vel. En ]tað eru margir
á móti rotuninni af þeirri ástæðu, að þeim þykir aðferð-
in svo grimdarlcg, en á það legg eg enga áherzlu;
einungis vil eg að mevitundin sje tekin svo snögglega
frá skepnunni sem hægt er.
En fyrst rotunin getur auðveldlega misheppnast,
eða er ekki áreiðanleg, virðist mjer hún mjög lítil
framför, frá þvi sem hingað til hefir tíðkast, allra sízt
þegar hún er borin saman við svæfingu; en hún er, eins
og menn vita, innifalin í því, að hryggmænan er stung-
in i sundur milli liausbeinsins og banakringlunar, svo
skepnan dettur niður meðvitundarlaus, að því cr sjeð verð-
ur. Að svæfa fjenað hefir að einhverju leyti verið tíðk-
að hjer frá landnámstíð, eptir því sem Eyrbyggjasaga
segir frá, er hún lýsir hofinu í Þórsnesi. Hún segir:
„Á stallanum skyldi ok standa hleytbolli, ok þar í hleyt-
teinn, sem stökkull væri, ok skyldi þar stökkkva með
ór bollanum blóði því, er klaut var kallat; þat var þess
konar blóð, er sœfð vóru þau kvikendi, er goðunum var
fórnat3". Af þessu sjest, að eittkvað af fórnardýrunum
hefir verið svæft, þótt sumt væri höggvið, sem víða má
sjá af sögunum. Hefir sú slátrunaraðferð verið nokkuð
hroðaleg, því eigi or ólíklegt, að stuiulum liafi mistek-
izt að höggva, eptir því sem þeim gekk einatt að háls-
höggva menn á þrettándu öldinni, þegar höfðingjarnir
voru að þreifa í sárin og skipa að höggva annað og
stundum hið þriðja2. Meðan fjenaðurinn var höggvinn,
liefir blóðið farið óvísa vcga, enda sjest ckki af sög-
unum, að fornmenn hafi notað það til manneldis3. En
J) Eyrbyggja-saga, Leipzig 1864, bls. 6.
2) Sturluuga-saga 6. ]). 17. kap.,7. þ. 57.kap., 10. þ. 25. kap. og víðar.
3) Höf. raisskilur söguiua „sœfa“. 1 fornu máli merkir að
„sœfau sarna sem að taka af líii, með hverjum hætti som það er