Búnaðarrit - 01.01.1895, Síða 176
172
frara við oyrun, og stinga svo niður rjott fram við hann.
Eins er með kestinn, þar á boizlishöfuðleðrið að vera
frain við eyrun. Engin má láta það villa sig, að eyrun
á hestinum eru framar á höfðinu en á nautinu, því
svæfingarholan er líka þeim mun framar. En á því
ríður að snoppan á öllum skepnum, sem svæfðar eru,
standi lóðrjett niður, eða jafnvel heldur inn undir sig,
því þá opnast holan, og er því ætíð vissast að bregða
múlbandinu eða taumnum undir bóginn, og halda svo í
hann aptur mcð hægri síðunni svo fast, að snoppan
verði rúmlega lóðrjett. Maðurinn, sem í gripinn heldur,
á líka að styðja við hann þeim megin, svo hann falli
ætíð á vinstri hliðina.
Loksins vil eg minnast á svæfingu sauöfjár. Eg
hefi nú í mörg haust látið svæfa alt mitt sláturfje, óg
hefir tekizt vel. En það játa eg, að það er heldur
vandasamara, þvi þá er ekki eptir neinu múlbandi að
fara, heldur augnasjón á eyrunum og jafnframt áþreif-
ingu á knakkabeininu. E>ó getur sú áþreifing ekki kom-
ið að notum á hrútum vegna hnakkaspiksins, cins og
allir skilja, en það hefir þó ætíð tekizt vel að svæfa þá
hjá mjer. Einna lakast er að svæfa kollótt fje, af því
svæfingainaðurinn á óhægra með að halda höfðinu á því
í hinni lóðrjcttu stöðu, sem jió er ómissanda, eins og
áður er tekið fram, og betra þykir mjer að annar mað-
ur lialdi við kindina að aptanverðu þangað til hún fell-
ur. En þó svæfingin hafi þannig gengið slysalaust hjá
injer, vil eg taka það fram, að til þessa verks ætti eigi
að hafa aðra en gætna og laghenta menn, sem hafa
hugsun á, að sjer mistakist ekki1. Svæfingarjárnin eiga
’) Hið saraa má segja, liver drápsaðferðin sem er liöfð, þá þurfa
þeir, scin aflífa skepnurnar, að vera samvizkusamir, verklægnir,
gætnir en þó áræðuir. Hvað t. a. m. rotun á sauðfje snertir, er