Búnaðarrit - 01.01.1895, Blaðsíða 196
192
af þessu enn sem komið er. Á síðara ársfundi fjelags-
ins var sett nefnd manna til að hugleiða livcrnig sam-
band mætti komast á milli Búnaðarfjelags suðuramtsins
og búnaðarfjclaga í sveitum.
jshús. Hlutafjelög 2 voru stofnuð, annað á Aust-
fjörðum en hitt við Faxaflóa, til að koma upp klaka-
geymsluhúsum; er það tilgangur þeirra að safna -xr is
og geyma hann til varðveizlu matvælum og benu, og
verzla síðan með hann, og það er hann varðveitir; varð
annað íshúsið reist um haustið í Reykjavik, en hitt á
Brimnesi við Seyðisfjörð, en 2 íslcndingar frá Vestur-
heimi voru fengnir til þess að standa fyrir ísgeymsl-
unni. H. Th. A. Thomsen, kaupmaður í Reykjavík,
kom sjer og upp ishúsi í Elliðaár-hólmum, er sjerstak-
lega var ætlað til þess að varðveita í þvi lax þann,
sem veiddur er þar i ánum.
Atvinnuiuál í löggjöf «g landsstjórn. Af lög-
um þoim, er náðu staðfcstingu konungs þetta ár, snerta
þessi einkum atvinnumál: Lög um breyting á 2. 4. og
5. gr. í tilskipun um lausamenn og húsmenn á Islandi
26. maí 1863 og viðauka við hana (2. febr.), um vegi
(13. apríl), um viðauka og breyting á lögum 4. nóv.
1881 um útftutningsgjald á flski, lýsi o. fl. (s. d.), um
samþyktir til að friða skóg og mel (s. d.), um verndun
safamýrar í Rangárvallasýslu (s. d.), um fuglveiðasam-
þykt i Vestmannaeyjum (s. d.), um löggilding verzlunar-
staðar á tívalbarðseyri (s. d.), um bann gegn botnvörpu-
veiðum (10. nóv.).
Tveir sjóðir hlutu konunglega staðfestingu á Skipu-
lagsskrá sinni þetta ár, styrktarsjóður skipstjóra og
stýrimanna við Faxaflóa, og framfarasjóður Jóns pró-