Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1923, Page 152

Búnaðarrit - 01.01.1923, Page 152
136 Bl3 NAÐ ARRIT Um 41. og 42. gr. Eitt af þýðingarmestu búnaðarmálum hjer á landi er nýbýlamálið. Með því stendur eða fellur ræktun lands- ins. Ef að vjer getum bygt og ræktað nýbýli, sem géfa hlutaðeigendum sæmilegt lífsuppeldi, þá er leið fundin til þess að rækta og byggja landið. Vjer höfum litla reynslu í þessum efnum enn sem komið er, en þá reynslu þurfum vjer að afla oss sem fyrst. Upphaflega var ætlunin að koma með í þessu frumvarpi ítarleg ákvæði um nýbýli. Fyrir þvi höfum vjer aflað oss upp- lýsinga frá nágrönnum vorum. Frá þessu var horflð að sinni, en/ í stað þess aðeins sett ákvæði um að koma upp á ríkissjóðskostnað nokkrum tilraunanýbýlum. Undirbúningur þessara nýbýla er þegar gjör. Að til- hlutun ríkisstjórnarinnar voru unnir í sumar alt að 40 ha. stórt land á hinum svonefnda Víðir í Mosfellssveit. Vjer höfum látið mæla og gera kort af landi þessu, og munum hafa tilbúna, þegar þing kemur snman, áætlun um ræktunina. Ennfremur höfum vjer farið þess á leit við 4 byggingafróða menn, að koma með teikningar og tillögur um byggingar á nýbýlum. Allar þessar tillögur munum vjer geta sent Stjórnarráðinu fyrir þing til frek- ari athugana. Sem sagt miða ákvæði þessarar greinar að því, að með þessu sje gerð tilraun með að koma upp nýbýlum, sem geti geflð bendingar um, hverjar leiðir sje hentast að fara í þeim efnum. Um 43. gr. Mörg atriði í frumvarpi þessu eru ný ákvæði, sem ekki er vissa fyrir hvernig reynast muni í framkvæmd- inni. Með því að endurskoða lögin á 5 ára fresti, ætti að vera trygging fyrir því, að þau smátt og smátt fengju þær breytingar, er hentastar þykja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.