Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 7
D V Ö L
277
Sept.—okt. 1936
fyrirlitning'arbrosi. Þaö var að
honum komið að núa saman
höndunum af ánægju.
„Eg hefi aídrei verið álitinn
asni,“ tautaði hann.
Hann fann til góðlátlegrar fyr-
irlitningar á pessu dauða fólki.
Svo labbaði hann áfram og rakst
allt í einu á tvo kínverska verka-
menn, seni voru að grafa gröf.
Hann varð undrandi, pvíaðhann
hafði ekki heyrt, að neinn væri
dáinn í bænum.
„Iivern fjandann ætlið pið að
gera við pessa gröf?“ sagði hann
fullum rómi.
Verkamennirnir litu ekki einu
sinni við honum, peir héldu verki
sínu áfram, stóðu niðri í djúpri
gröfinni og mokuðu upp moldar-
hrúgum. Þótt hann væri búinn að
vera svona lengi í Kína, kunni
hann ekki orð í kínversku, pað
var ekki álitið nauðsynlegt að
læra pað bölvað hrognamál, og
hann spurði verkamennina á
ensku, handa hverjum pessi gröf
ætti að vera. Þeir skildu hann
ekki. Þeir svöruðu honum á kín-
versku og hann bölvaði peim og
kallaði pá fífl og hálfvita. Hann
vissi, að barnið hennar frú
Broorne var veikt og pað gæti
hafa dáið, en hann hefði áreið-
anlega heyrt pess getið og
auk pess var gröfin ekki handa
barni, hún var handa tullorðnum
manni og meira að segja stórum
manni. Það var eitthvað dular-
fullt við pað. Hann óskaði, að
hann hefði ekki farið inn í penna
kirkjugarð; hann ílýtti sér út og
settist í burðarstólinn. Hann var
ekki lengur í góðu skapi og á
andliti hans var kviða- og
gremjusvipur. Undir eins og hann
kom í skrifstofu sína, kallaði
hann á pjón nr, 2:
„Iieyrðu, Peters, veiztu, hver
er dáinn?“
En Peters vissi ekkert. Erarn-
kvæmdastjórinn var í stökustu
vandræðum. Hann kallaði á einn
af kínversku skrifstofupjónunum
og sendi hann í kirkjugarðinn til
pess að spyrja verkamennina.
Svo fórhann að undirskrifa sendi-
bréfin. Skrifstofumaðurinn kom
aftur og sagði, að verkamennirn-
ir væru farnir og pað væri eng-
an hægt að spyrja. Framkvæmda-
stjóranum fór að verða dálítið
órótt, honum geðjaðist illa að
peirn atburðum, sem hann vissi
engin deili á. Þjónninn hans
myndi vita pað, pjónninn hans
vissi alltaf allt, og hann sendi
eftir honum, en pjónninn hafði
ekki hevrt, að neinn væri dáinn
í bænum.
„Ég vissi, að pað var enginn
dáinn,“ sagði framkvæmdastjór-
inn gramur. „En handa hverjum
er gröíin?"
Hann skipaði pjóninuni að fara
og hittá kirkjugarðsvörðinn og
spyrja hann, til hvers fjandans
hann væri að grafa gröf, fyrst að
enginn væri dáihn.
„Færðu mér whisky og sóda,