Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 13
Sept.—okt. 1936
D V ö L
283
sé hellt í blekbyttu og hitt, að
einum blekdropa sé hellt í injólk-
urfötu. Svo langt er bilið. En
svartur telst sá, sem á svertingja
einhversstaðar í ættinni, og hann
er samkvæmt pví útilokaður úr
samfélagi hvítra manna. Merkja-
linan liggur ekki á neinum landá-
mærum, heldur pvert og endi-
langt um pjóðfélagið. Þeir, sem
gera tilraun til að stelast yfir
landamærin, eiga altaf á hættu
að verða hraktir til baka.
Lítil stúlka er tekin í fóstur af
hvítum hjónum Hun fær gott
uppeldi og semur sig að siðum
hvítra manna. Engan grunar
neitt fyr en hún verður gjafvaxta.
Þá fyrst fara að koma í Ijós
svertingjaeinkenni og henni er
varpað miskunnarlaust út fyrir
landhelgi hvítra manna. Hún á
engan kost giftingar í þeirra hóp.
Ungur háskólamaður, hvítur að
yfirlitum, söngvinn og skemmt-
inn og óvenju pýður í öllu við-
móti, giftist hvítri stúlku af efn-
uðum ættum. En þegar fyrsta
barnið fæðist — þá er það svart.
Hann fyrirfer sér, en samt ekki
af pví að konan hafi verið ótrú.
„Hvítir“ foreldrar geta eignast
svart barn og svartir foreldrar
hvitt, þegar annarlegt blóð er
aftur í ættum. Það er Mendels-
lögmálið, sem ríkir svo grimmi-
lega á landamærum hvítra
manna og svartra.
í Bandaríkjunum eru um 14
milljónir negra. Þeir kornu ekki
þangað með sama hætti og aðrir
innfiytjendur til að leita gæfunn-
ar og allsnægta í hinu nýja Gós-
en. Þeir voru veiddir eins og
villt dýrum alla Afríku og tluiLir
í járnurn til að vinna á bómull-
ar- og tóbaksekrum Suðurríkj-
anna fyrir volduga óðalsbændur
af engilsaxneskum uppruna. Hin-
ir svörtu skógarmenn, sem voru
sviptir sínu villta lífi, eiga ekki
söic á peirn vandræðum, sem ná-
vist negranna veldur nú. í félagi
hvítra matrna. Löngu síðar. fyrir
og eftir síðustu aldamót, llutti
hinn sívaxandi iðnaður og námin
rekstur inn lil Bandaríkjanná ó-
dýrt vinnuafl frá suður og vest-
ur Evrópu, ítali, Balkanbúa, Pól-
verja og Rússa. Það gaf einnig
stundargróða en skammgóðan.
Kapitalismi B.andaríkjanna hefir
sjálfur skapað sín stærstu vand-
ræði.
Hugmynd mín var áður sú, og
vísast flestra íslendinga, að
Þrælastríðið hafi leyst vandræð-
in á sambúð hvítra manna og
svartra. Ég hélt að kristilegt
hugarfar Norðurríkjanna og blóð-
ug borgarastyrjöld undir forustu
eins hins ágætasta rnanns sið-
'ari tíma, Abrahams Lincoln, hefði
brotið hleldci hins fjötraða og gert
frelsi og jafnrétti að s.ameign
svartra og hvítra Guðs barna.
Ivincoln, sjálfur, hefir unnið til
pess lofs, sem honum er sungið.
Fingur Guðs er sýnilegur í allri
hans sögu. Hann var hinn sanni