Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 58

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 58
328 D V Ö L Sept.—okt. 1936 um fylltust af áhuga og urðu næstum falleg, nefið dálítið bog- ið út á aðra hliðina og munnur- inn lítið eitt opinn — hann var fjörutíu og átta ára að aldri. Hann tók matarkörfuna þegjandi og fór líka út. „Ó! Sjáðu, Frank! Hérna er leiði!“ Rétt utan við veginn, þar sem gatan ofan af heiðinni myndaði rétt horn við hann og hélt svo áfrarn gegnum hlið hjá mjóa skógargeiranum, var dálítill grasi vaxinn hryggur, sex fet á annan veginn og eitt á hinn, á vestur- enda ieiðisins var granít-steinn, en ofan á það hafði einhver fleygt nokkrum kvistum og blá- klukkuvendi. Ashurst horfði á þetta og skáldið í honum vakn- aði. Við krossgötur — leiöi sjálfs- morðingja! En sú hjátrú hjáaum- ingja fólkinu! En hver sem ann- ars hvíldi þarna, þá var ekki verra fyrir hann að vera hér en í einhverri sí-rakri gröf meðal annarra ógeðslegra leiða, sem hinum og öðrum hégóma er tildr- að á — hér var aðeins hrufóttur steinn, óravítt himinhvolfið og blessun þeirra, sem um veginn fóru! Hann hafði ekki verið vaninn við það í uppvextinum að vera með heimspekilegar bollalegging- ar o^ þess vegna hélt hann upp brekkuna, án þess að hugsa frek- ar út í þetta, setti matarkörfuna undir garð, breiddi ábreiðu á jörð- ina, svo að konan hans gæti setzt r— lum hætti sjálfsagt að mála og kæmi, þegar hún yrði svöng — og tók upp úr vasa sínum þýðingu Murray’s á „Hippo- ]ytos“. Hann var bráðum búinn að lesa um Kypris og hefnd henn- ar og horfði nú upp í loftið í stað þess aó lesa. Og þegar Ashurst, á silfurbrúðkaupsdegi sínum, horfði á hvítu skýin, sem skáru svo vel af við sterkan himinblám- ann, kom yfir hann þrá eftir — hann vissi ekki hverju. Já, rnaður- inn — hann var illa úr garði gerð- ur til þess að njóta lífsins! Sum- ir lifðu að vísu göfugu og hóf- sörnu lífi, en þó var alltaf í djúp- inu einhver straumur af græðgi, ágirnd og sóunarfýsn. Var kven- fólkið þannig líka? Það var ekki gott að segja. Og samt var það svona, að þegar menn gáfu laus- an tauminn nýjungagirni sinni og hinni óstýrilátu þrá eftir njj- um æfintýrum, nýjum hættum og nýjum skemmtunum, þá þjáðust þeir áreiðanlega af andstæðu skortsins, óhófmu. Allt bar að sama brunni — hinn siðaði mað- ur var dýr, sem var illa úr garði gert! Maður, sem þráði fegurð- ina, gat hvergi fundið neinn Para- dísar-aldingarð, uppfyllingu óska sinna og „eplatréð, sem prýddi laufgan lund“, eins og stóð í hinu yndislega gríska kóri, hvergi neinn ódáinsakur eða varanleg- an samastað hamingjunnar — ekk- ert, sem hægt var að bera sam- an við fegurð listaverksins, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.