Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 37

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 37
Sopt.—okt. 1936 D V 0 L 307 víst jafn vonlaust og að spila bridge á Suðurpólnum svona rétt af tilviljun. — Wormsley horfði á bak og hnakka ökumannsins. Aft- an frá að sjá líktist hann mest myndastyttu, og að því er virtist, blindur og heyrnarlaus og áhuga- laus fyrir öllu því, er ekki snerti aksturinn. Wormsley tók hönd Barböru í sína og þrýsti hana. Hún þrýsti hönd hans aftur og hann varð grip- inn mikilli löngun til að vef ja hana örmum og kyssa hana — en það getur maður ekki, þegar í hlut á stúlka, sem er í dýrmætum sam- kvæmisbúningi. — Hann dró and- ann djúpt og sagði: — Barbara — ég hef þráð þessa stund, því . . . . Vagninn nam skyndilega staðar, en rann svo af st^ið aftur. Hattur Wormsley hafði fallið niður á vagngólfið. Hann laut eftir honum. — Þú hefir þó ekki meitt þig, góði, spurði Barbara kvíðafull. Það hljóp strákur þvert yfir götuna og Peters varð að nema staðar svo skyndilega. Það er hart að þessir ormar skuli ekki geta litið í kring- um sig. Wormsley umlaði eitthvað fýrir munni sér, og vagninn nam stað- ar. Peters opnaði vagnhurðina, dyravörður og þjónn tóku á móti þeim, allsstaðar var fólk, kunn- ingjar, ókunnugt fólk, hljóðfæra- sláttur, danz, ljós, hávaði .... •— Halló, Barbara! Gott. kvöld, Eddie — Tom, Zoe, Jim, Elinor . . . . Nöfn voru kölluð, heilsað, hlegið, kastað fram gamanyrðum Wormsley dró djúpt andann. Þetta kvöld ætlaði auðsjáanlega að verða eins og öll önnur. Aldrei myndi Barbara hafa tíma til að hlusta á hann. Aldrei! Tveimur tímum síðar óku þau heim. Barbara hafði höfuðverk og hún kvaðst hafa verið vakin of snemma um morguninn. Þau voru bæði þögul, þangað til Barbara sagði: — Var það ekki annars eitt- hvað, sem þú ætlaðir að segja mér, Eddie ? — Jæja., nú erum við kom- in heim og ég er þreytt. Peters getur ekið þér heim, svo getum við talað um þetta á morgun. Góða nótt, Eddie, takk fyrir kvöldið. I sama mund var Jim Prentice að kveðja Ivy Walters fyrir fram- an húsdyrnar hennar. — Takk fyrir kvöldið, Jim — við höfum skemmt okkur ágæt- lega, finnst þér það ekki? Og svo hugsar þú ekki miera um það, sem ég sagði við þig, gerirðu það? — Hvað þá? spurði Jim. — Þetta. sem ég sagði um þessi tvö í fallega' bílnum. Þau hafa sennilega skemmt sér meira í kvöld, en við höfum líka skemmt okkur ágætlega, finnst þér ekki? V. J. þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.