Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 59

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 59
Sept.—okt. 1936 D V Ö L 329 pað náði tökum á og bar að eilífu, svo að í hverl skipti, senr það var skoðað eða lesið, veitti pað hina sömu dýrmætu hrifningar- kennd og róandi sæluvímu. Vafa- laust fundust í lífinu augnablik slíkrar fegurðar og svífandi un- aðskenndar, en pví miður voru pau hvikul og óðara flogin burt, eins og skýhnoðrinn, sem vind- urinn feykir fyrir sólina, ómögu- legt að halda peim hjá sér á sama hátt og listin fangaði feg- urðina og hélt henni fastri. Þau voru á sífelldri ferð og flugi, eins og töfrandi innsýnir i sál nátt- úrunnar, pegar skyggnzt er inn í hinn fjarlæga og dularfulla til- gang hennar. Hér, par sem sól- in skein björt og heit á andlit manns, gaukur galaði í tré skammt í burtu og loftið var prungið af hunangsilmi blómayna — hér, meðal burknablaða og hvítra stjörnublóma, og hátt uppi svifu hvít ský yfir hæðir og draum- kyrra dali hér og á pessari stundu var augnablik slíkrar inn- sýnar. En óðar en varði var pað liðið hjá — eins og andlitið á Pan, sem gægist fyrir klett og hverfur, pegar litið er á hann. Og allt í einu settist Ashurst upp. Hann kannaðist áreiðanlega við penna stað, pessa lyngheiði, penna veg, sem liðaðist eftir henrii eins og band og gamla garðinn bakviðhann. Meðan pau óku hér eftir veginum, hafði hann ekki veitt neinu eftirtekt — gerði pað aldrei; pá hugsaði hann um eitthvað fjarlægt eða ekki neitt — en nú sá hann pað! Fyrir tuttugu og sex árum síðan, ein- mitt um sama leyti árs, hafði hann lagt af stað frá bóndabæn- um, sem var hér í hálfrar mílu fjarlægð, áleiðis til Tor(|uay, en þaðan mátti segja, að hann hefði aldrei komið aftur. Og hann fékk einhvern ónota-sting i hjartað; hann hafði einmitt rekizt á eitt af pessum liðnu augnablikum æf- innar, sem átti fegurð og unað, er höfðu gengið honum úr greip- um, en flögruðu á vængjum sín- um út í geiminn, — hjá honum vaknaði endurminning um atburð, sem hafði verið gleymdur og graf- inn, stundir dásemda og heitra tilfinninga, sem snögglega voru kæfðar og slokknuðu. Og hann sneri sér við, hvíldi hökuna í höndum sér og starði niður í lág- vaxið grasið, par sem litla blá- klukkan óx . . . Og petta er pað, sem rifjaðist upp fyrir honum. I. Frank Ashurst og vinur lians Robert Garton voru á gönguferð fyrsta maí vorið eftir að peir voru síðast saman á háskólanum. Þeir höfðu gengið frá Brent penna dag og ætluðu að komast til Chagford, en Ashurst var orðinn preyttur í hnénu, sem hafði orð- ið fyrir meiðslum í knattspyrnu- kappleik, og eftir kortinu að dæma,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.