Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 45

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 45
Sept.—okt. 1936 D V Ö L 315 ið af góðum mönnum. I þessarri síðari bók sinni gefur hann frá- sögninni skemmtilega hressandi blæ, sem virðist geta orðið allt að því sérkennandi fyrir hann sem höfund. Vonandi leitast hann við að glæða þá meðferð málsins í næstu bókum. Annars verður ekki annað sagt um stíl bókarinnar en að hann er lipur — víðast hvar. Hversdagslegur stíll, sem skortir þó ekki hugðnæmi og er að sínu leyti fágaðri en verða vill hjá sum- um hverjum. Fólkið er eðlilegt og óþvingað í framkomu, og virðist höf. hafa gjört. það upp við sig að láta tala talmálið eins og eiginlegt er eftir ástæðum. Piltarnir kalla stúlkurnar, sem þeir eru með, pjásur — og eflaust eru það svip- aðar stúlkúr og þær, sem við sjá- um daglega, því að lík/egast eru þær allar pjásur á vörum piltanna, sem þær eru með. Þannig er lífið. Og Guðmundur virðist hafa full ■ an hug á að gefa því sinn eðlilega blæ — túlka lífið eins og það er, en verða ekki ginnkeyptur af neinu fimbulfambi. Vonandi tekst honum þetta um leið og hann tínir af sér þær f jaðr- ir, sem hann enn hefir að láni — það verða aldrei flugfjaorir. Annars virðist „Ilmur daganna“ vera þannig, að eftir eigi að koma önnur saga, sem framhald, og væri þá vonandi að Guðmundur ætti sig sem me vt sjálfur, og — hefði helzt ekkert að láni, F. E. Sillanpaá: Silja. ísafoldarprentsmiðja h.f. 1935. íslenzkað hefirHar- aldur Sigurðsson. Silja er falleg saga, þrátt fyrir sína dapurlegu viðburði. Hún er saga vors og gróanda — saga ástarinnar, sem leitar síns skapandi máttar í faðmi náttúr- unnar — saga vonar og ótta. Salmelus-ættin er komin á fall- ancli fót og þess vegn.a gleðjast gömlu Salmeíus-hjónin yfir þeim eiginleikum sonarins — Kustaa, sem þeim virðist. ætla að verða lyftistöng ættarinnar á ókomnum tíma. En ævi Kustaa Salmelus verður öll önnur. — Vonirnar, sem vaknað höfðu hjá honum, er hann sá Hilmu Plihtari sitja á skúr- handriðinu, rættust aldrei — hvort sem það stafaði af tengdunum við Iivari og hitt hjáleigufólkið, eða ekki------Kustaa varð aldrei það, sem honum var ætlað að verða en engu að síður er hann stór — stór í einstæðingsskap sínum og raunum. Og sá eiginleiki ásamt draum- lyndi átti eftir að ganga í arf til dóttur hans, Silju, því að eflaust var það draumlyndi Kustaa — draumlyndi Silju, sem sætti hana við líf sitt og dauða, — sem gaf henni þrek í vanmættinum og opn- aði henni ný svið, þegar önnur lokuðust. Silja elskaði vegna fegurðar lífs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.