Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 31

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 31
Sept.—okt. 1936 I) V 0 I 301 Knæpugesiur Ég íæ mér stundum d flösku og fyllti mig seinast í (;ær, svo örlögin gleYindust augnablik. — Pær urðu nú reyndar tvær. Ég veit ekki um betri vini og verð ekki af öðru sætl. Ég er h\orki djöfull né engill guös. Ég er bara maður, . . . þræll. Ég er þreyttur, þyrsiur og sveittur. Gefðu mér dropa, góðan sopa, svo fái ég óniinri úr fjarska að lieyra af fegursta söngnum í gleðinnar borg. Engin sorg. Meira. Ég á vorið, viljann og þorið. Gefðu mér dropa, góðan sopa, svo æskunnar þróttur nú einn fái aó ríkja, svo engu sé vægt, — því er köllun vill svíkja. Aldrei að víkja. Moira. Meira. Ég hata tielsiö og IiyIIí nú frelsið. Gefðu inér dropa, góðan sopa. Skál þeirra allra, sem leita sér landa og leggja út á hiifin, til þarlægra stranda Skal hinna frjálsbornu anda. Meira. Meira. Ég hef vaxið að verki; nú verð ég hinn sierki. Geföu mér dropa, góðan sopa. Ég er heimurinn liálfur. Ég er himininn sjálfur. Eg er helvíti . . . og margt, mnrgt fleira Meira. Gamla svínið, hvar geYmir þú viniðV Geföu mér dropa, góðan sopa. Mín drottnandi þrá er lún dulramma veig, þótt drekki ég íjöfur í hverjum feyg á sál, sem eift sinn var fögur og fleyg í frelsi hins skapandi anda. Nú býr hún við svarla sanda, og sorgin kallar í eyra: Mei - ra. Stefán Thorarensen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.