Dvöl - 01.09.1936, Síða 31

Dvöl - 01.09.1936, Síða 31
Sept.—okt. 1936 I) V 0 I 301 Knæpugesiur Ég íæ mér stundum d flösku og fyllti mig seinast í (;ær, svo örlögin gleYindust augnablik. — Pær urðu nú reyndar tvær. Ég veit ekki um betri vini og verð ekki af öðru sætl. Ég er h\orki djöfull né engill guös. Ég er bara maður, . . . þræll. Ég er þreyttur, þyrsiur og sveittur. Gefðu mér dropa, góðan sopa, svo fái ég óniinri úr fjarska að lieyra af fegursta söngnum í gleðinnar borg. Engin sorg. Meira. Ég á vorið, viljann og þorið. Gefðu mér dropa, góðan sopa, svo æskunnar þróttur nú einn fái aó ríkja, svo engu sé vægt, — því er köllun vill svíkja. Aldrei að víkja. Moira. Meira. Ég hata tielsiö og IiyIIí nú frelsið. Gefðu inér dropa, góðan sopa. Skál þeirra allra, sem leita sér landa og leggja út á hiifin, til þarlægra stranda Skal hinna frjálsbornu anda. Meira. Meira. Ég hef vaxið að verki; nú verð ég hinn sierki. Geföu mér dropa, góðan sopa. Ég er heimurinn liálfur. Ég er himininn sjálfur. Eg er helvíti . . . og margt, mnrgt fleira Meira. Gamla svínið, hvar geYmir þú viniðV Geföu mér dropa, góðan sopa. Mín drottnandi þrá er lún dulramma veig, þótt drekki ég íjöfur í hverjum feyg á sál, sem eift sinn var fögur og fleyg í frelsi hins skapandi anda. Nú býr hún við svarla sanda, og sorgin kallar í eyra: Mei - ra. Stefán Thorarensen.

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.