Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 38

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 38
308 D V 0 L Sept.-okt. 1986 Sundlaugin á Akureyri Eftir Lárus J. Rist Sundlaugin á Akureyri er eitt af þeim mannvirkjum, sem Akureyr- arbúum þykir vænst um og ber tvennt til þess. Þeir sjá og finna, hve stórfeildur menningarauki hún ev fyrir bæjarbúa og skiija vel, aö urinn til framkvæmda. Það hélt fast á málinu, meöan það varífullu , fjöri, en síðan hafa ýms féiög og einstakir menn lagt mikið að mörk- um og síðast en ékki síz;t bæiar- sjóður á seinni árum. Sundlaugin á Akuréyri þangað sækir fólk á öllum aldri þrótt og lífsgleði í ríkum mæli á öllum tímum árs. 1 öðru lagi þyk'r þeim vænt um hana vegna þess, að hún er komin upp fyrir sameig- inleg átök allra bæjarbúa og ber þeim vitni um félagsþroska. Þetta mannvirki á sína sögu eins og öll önnur. Það var U. M. F. A., sem hratt því af stað haust- ið 1906 og undirbjó það þá um vet- I fyrstu voru undirtektir baejar- búa daufar, því að tvívegis hafð bærinn lagt fé í það að byggja sundpoll á líkum stað og sundlaug- in nú m’, en í bæði skiptin hafði vatnsþrýstingurinn hent öliu mannvirkinu fram í sjó. Við félagar gátum þó sært út úr bæjarstjórninni kr. 10,00 fyrlr efni í rennustokk og skúr, en byggðum svo sjálfir af eigin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.