Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 38
308
D V 0 L
Sept.-okt. 1986
Sundlaugin á Akureyri
Eftir Lárus J. Rist
Sundlaugin á Akureyri er eitt af
þeim mannvirkjum, sem Akureyr-
arbúum þykir vænst um og ber
tvennt til þess. Þeir sjá og finna,
hve stórfeildur menningarauki hún
ev fyrir bæjarbúa og skiija vel, aö
urinn til framkvæmda. Það hélt
fast á málinu, meöan það varífullu ,
fjöri, en síðan hafa ýms féiög og
einstakir menn lagt mikið að mörk-
um og síðast en ékki síz;t bæiar-
sjóður á seinni árum.
Sundlaugin á Akuréyri
þangað sækir fólk á öllum aldri
þrótt og lífsgleði í ríkum mæli á
öllum tímum árs. 1 öðru lagi þyk'r
þeim vænt um hana vegna þess,
að hún er komin upp fyrir sameig-
inleg átök allra bæjarbúa og ber
þeim vitni um félagsþroska.
Þetta mannvirki á sína sögu
eins og öll önnur. Það var U. M.
F. A., sem hratt því af stað haust-
ið 1906 og undirbjó það þá um vet-
I fyrstu voru undirtektir baejar-
búa daufar, því að tvívegis hafð
bærinn lagt fé í það að byggja
sundpoll á líkum stað og sundlaug-
in nú m’, en í bæði skiptin hafði
vatnsþrýstingurinn hent öliu
mannvirkinu fram í sjó.
Við félagar gátum þó sært út
úr bæjarstjórninni kr. 10,00 fyrlr
efni í rennustokk og skúr, en
byggðum svo sjálfir af eigin