Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 28

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 28
1) V Ö L Sept.—okt. 1936 298 ur láta hina sundurleitu andstæð- inga hefja innbyrðisdeilur í sam- bandi við íramkvæmd umbóta- málanna. Og íhaldsílokkarnir höfðu hér séð rétt. Sigur stjórn- aninnar var mikill, en lið hennar var veikt, svo að sjaldan hefir nokkur pingræðisstjórn haft svo sundurleitan liðskost að baki. Flokkur Azana forseta var frjálslyndur borgaraflokkur, sem vildi að Spánn yrði frjáls- lynt lýðræðisríki, eins og Norð- urlönd eða England. Þá komu sósíalistar, og höfðu mikinn liðs- auka, en óvanir stjórnarstörfum. Næst til vinstri voru kommún- ist.ir. Þeir höfðu 16 pingsæti og áttu pess vegna ekki rétt til mik- illa áhrifa, par sem pingmenn skipta mörgum hundruðum. Þá kom all-fjölmenn fylking peirra sósíalista, er kalla sig syndikal- ista, og að lokum anarkistar. Þeir vilja, að hver maður ráði sjálfur fram úr öllum sínum vandamálum og vilja enga stjórn pola eða aga frá yfirvöídum. Syndikalistar og kommúnistar hölluðust hvorir að sínum trúar- brögðum, anarkistar vildu ekkert skipulag. Sósíalistar vildu ekki bera nema sem minnsta ábyrgð á stjórninni, en pó ráða miklu um framkvæmdirnar. Flokkurfor- seta var of fámennur til að geta einn, eða að mestu einn, stýrt stjórnarskipinu gegnum aðsteðj- andi brotsjóa. Mikil breyting hafði orðið á Spáni frá pví Azana byrjaði á viðreisnarstarfseminni 1931—32. Þá voru deilurnar með hóflegum blæ og hvergi gætti ofbeldis. En á peim tíma, sem liðinn er síð- an, hafa andstæðurnar magnazt í landinu. Hitler hefir gerzt ein- valdur í Þýzkalandi og brotið nið- ur allar tegundir af ly>ðfrelsi og persónufrelsi í págu stóreigna- mannanna. Auðmenn Spánar vissu, að peir voru í afarmiklum minnihluta og að svo framarlega, sem frelsi og lýðræði ríkti í land- inu, pá yrði skipt hinum miklu jarðeignum aðalsins og kirkjunnar milli hinna landlausu bænda og bændaefna og að skattar hlytu að hvíla meira en áður á hinum efnaðri stéttum. Spánverjar voru í margfaldri hættu, borið saman við norræn- ar pjóðir, að sigla skipi sínu í strand. Þjóðin var gersamlega óvön allri sjálfstjórn. Kúgun yfir- stéttanna var gömul og marg- háttuð. Mein pjóðfélagsins voru mörg og stór, en kunnáttan að lækna pau að sama skapi lítil. Fátækari stéttirnar höfðu ríku- lega ástæðu til að vera óánægð- ar og krefjast mikilla umbóta. En, eins og áður er sagt, voru einmitt pessar stéttir sundraðar um allar framkvæmdir. Undir eins og íhaldið hafði beð- ið ósigurinn í kosningunum síð- astliðinn vetur, hóf pað í kyrrpey uppreistarviðbúnað og fékk til þess margháttaðan styrk frá er-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.