Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 32

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 32
302 I) V Ö L Sept.—okt. 1936 T V Ö E I N ------------------- Eftir DENIS MACKAIL |l)enis Mackail er ungur enskur skáld- sagnahöfundur (f. 1892). Hugur hans hneigðist snémmai að skáldskap, enda var listamannsblóð í æll hans, par sem málarinn Sir Edward Burne-Jones var al'i hans og Rudyard Kipling náskyldur honum. Á heimili foreldra hans voru ýms skáld og listamenn líðir gestir, par á meðal James M. Barrie. Mackail hefir skrilað nokkrar stærri sögur og leik- ril og fjölda smásagna. Það sem eink- um einkennir rit hans er bjartsýni og kímni — og viðkvæmni, bæta sumir við. Sjálfur segist hann vera bæði svartsýnn og kaldhæðinn að eðlisfari]. Það var kyrrlátt sumarkvöld í Hyde-Park. Ungur maður og ung stúlka sátu á bekk í Park Lane og horfðu þögul á bílafjöldann úti á akbrautinni. Þau sátu þétt hvort upp að öðru og höfðu ekki augun af umferðinni. Stór og glæsilegur bíll kom þjótandi. Við stýrið sat ung og velbúin stúlka, en karl- maður við hlið hennar. I aftur- sætinu sat ökumaðurinn — einn þessi fyrirmannlegi og kuldalegi enski ökumaður, sem hvorki sér eða heyrir annað en það, sem hon- um ber. Jim Prentice varð gripinn mikiili hrifningu, þegar vagninn ók fram hjá. — Þetta er dásamlegur bíll, sagði hann í hálfum hljóðum og alveg frá sér numinn. — Ó, Jim, hvíslaði Ivy Walters skjálfandi, ef þetta væri bíllinn okkar, væri það ekki gaman------- — Bíl eins og þennan getum •v’ð nú sjáifsagt eignast! muldraði Jim stuttlega. — Það er ekki það, sem ég á við, svaraði Ivy, því að auðvitað getum við ekki öll verið rík, en reyndu nú bara að gera þér það í hugarlund. — Ef við ættum vagninn, þú sætir við stýrið og ég hefði annan eins hatt og hún hafði — væri það ekki dásamlegt? — Ég sá nú ekki hattinn henn- ar, — en vagninn —. Hann hló góðlega. — En getum við ekki skipt, þú færð hattinn en ég vagn- inn. — Þú skilur mig ekki, sagði Ivy hálf gremjulega, — en það gerir ekkert. Ég er ánægð meðan ég hef þig, en --------- — En hvað? — O, það var ekkert. — Hræðilegt, sagði Barbara Bowen-Bowen og ók sér eins og henni væri kalt. — Hvað þá? spurði ungi mað- urinn við hlið hennar. Hvað er hræðilegt? — Það voru þessi tvö, sem sátu þarna á bekknum, þessi, sem við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.