Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 51

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 51
Scpt.—okt. 1936 D V Ö L 321 Furðuverk nútímans e» slgUrð PorSteinSSo„ III. Silfurbruin. grænum skógum. Brosandi land er Danmörk, hrífandi fagurt, pótt Léttur og hrífandi fuglasöngur fjöllin og hæðirnar vanti. vekur mig eftir langan og vær- Stuttri stundu síðar geng ég J.itlabeltisbrúin. ;in svefn. Ég lít út um gluggann. Sólin skín. Það er blíða-logn og sterkur hiti. Litlabelti er slétt eins og spegill. Ekki ein einasta bára. Hvilík fegurð og blíða. Sjón- deildarhringurinn lokast af ið- eftir veginum áleiðis til Middel- fart. Eg hefi reyndar enga ferða- áætlun aðra en að njóta morg- unsólarinnar' og kyrrðarinnar. Snögglega verður mér litið á silfurlitaðan boga bera yfir trjá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.