Dvöl - 01.09.1936, Page 51

Dvöl - 01.09.1936, Page 51
Scpt.—okt. 1936 D V Ö L 321 Furðuverk nútímans e» slgUrð PorSteinSSo„ III. Silfurbruin. grænum skógum. Brosandi land er Danmörk, hrífandi fagurt, pótt Léttur og hrífandi fuglasöngur fjöllin og hæðirnar vanti. vekur mig eftir langan og vær- Stuttri stundu síðar geng ég J.itlabeltisbrúin. ;in svefn. Ég lít út um gluggann. Sólin skín. Það er blíða-logn og sterkur hiti. Litlabelti er slétt eins og spegill. Ekki ein einasta bára. Hvilík fegurð og blíða. Sjón- deildarhringurinn lokast af ið- eftir veginum áleiðis til Middel- fart. Eg hefi reyndar enga ferða- áætlun aðra en að njóta morg- unsólarinnar' og kyrrðarinnar. Snögglega verður mér litið á silfurlitaðan boga bera yfir trjá-

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.