Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 29
Sept.—okt. 1936
DVÖL
299
lendum skoðanabræðrum. Var
uppreistin undirbúin og studd frá
nokkrum útlendum ríkjum,parsem
auðvaldið hefir komið á sinræðis-
stjórn. Flestir herforingjar i sjó-
her og landher Spánverja stóðu
með auðvaldinu. Fengu peir
vopn frá útlöndum, og fé frá
innlendum stóreignamönnum, sem
vildu verja hagsmuni sína og fé.
L>rðveldisstjórnin byrjaði nú á
m a rgskon ar u m bótastarfsemi,
einkum að skipta hinum míklu
jarðeighum milli smábænda og
landlausra manna. Við pað óx
fjandskapur hinna gömlu land-
eigenda. Byrjuðu nú óeirðir og
blóðsúthellingar víða un} landið.
Fferinn og lögreglan voru tví-
skipt eins og pjóðin og gátu litla
réttarvernd veitt peim, sem órétti
voru beittir. Magnaðist nú stjórn-
leysið í landinu, svo að pjóðfé-
lagið var í raun og veru komið
í fullkomna upplausn, pegar bylt-
ing nazistanna hófst.
Aðstaðan á Spáni virðist vera
sú, að uppreistarmenn eru fá-
mennari og hafa raunverulega
minna fylgi í landinu. En í peirra
flokki eru auðmenn landsins, her-
foringjar ogöll prestastéttin. Auk
pess styðjast uppreistarmenn við
nokkur erlend einræðisríki og fá
par alla pá hjálp, er peir purfa,
og til að efla liðsauka sinn, hafa
peir fengið Mára frá Marokko
sem leiguher. Með stjórninni
stendur meiri hluti pjóðarinnar,
en sá meirihluti er margskiptur
í ósamstæóa flokka, sem ekkert
sameinar nema óttinn við kúg-
un auðvaldsins og prestanna.
Undir eins og vopnaviðskipti
byrjuðu, hallaði á stjórnina, bæði
á sjó og landi, og hefir verið svo
jafnan síðan. Uppreistarmenn
hafa stöðugt fengið ný vopn og
allt, sem til hernaðar heyrir, frá
samherjum sínum í einræðislönd-
unum, en Frakkar beittu sér fyr-
ir opinberu banni á sölu vopna
til beggja aðila. Var pessi fram-
ganga Frakka algert brot á venju-
legu réttarfariíhernaði. Ríkisstjórn
Spánar átti að réttum alpjóða-
íögum rétt á að kaupa vopn,
hvar sem var, en uppreistarmenn
að vera í banni. En Frakkar
munu hafa óttazt, að ef peir
leyfðu spönsku stjórninni vopna-
kaup, pá leiddi pað til innanlands-
óeirða og ef til vill til ófriðar.
En ómótmælanlega er framkoma
Frakka vottur pess, hve stjórnin
hefir veik tök par í landi.
Ef lýðveldisstjórnin hefði feng-
ið keypt vopn jafn-greiðlega og
uppreistarmenn, er sennilegt, að
ófriðurinn hefði orðið með öðrum
svip. Ríkisstjórnin ræður yfir
geisimiklum gullforða, að sumra
sögn 2 miljörðum, sem geymdur
var í Þjóðbankanum í Madrid,
en nú sennilega fluttur fjær her-
línunni. Með -pví mikla fjármagni
myndi stjórnin hafa staðið vel
að vígi með hergagnakaup. En
verzlunarbann nábúapjóðanná hef-
ir gert sjálft gullið ónothæft í