Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 19

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 19
Sept.—okt. 1936 D V Ö L . 289 VEÐMÁLIÐ Eftir Anton Tschechov [Rússxi^ska skáldið Anton Pavlovitsrh Tschechov fæddist árið 1860. Hann var sonur ánauðugs bónda, en náði þö stúdentsmenntun. Síðar stundaði hann svo læknisnám í Moskva. Hann byrjaði brátt að skrifa á náms- árunum og pá einkum stuttar skáldsög- ur, er hann varð sxðar heimsfnegur fyrir. Þær einkenndu sig sérstaklega sem skýrar og fjölbreyttar „lifandi mynd- ir“ af rússnesku fólki úr öllum stéttum á síðustu árum 19. aldarinnar. Sögux hatis hafa verið pýddar á tlest tungu- mál og nokkrar af peim einnig á íslenzku. Birtir Dvöl nú í fjórða sinn sögu eftir pennan ágæta höíund. Tschechov dó tæplega hálf-fimmtugur (1904). Hafði hann pá á síðustu árum einkurn skrifað leikrit, sem einnig vöktu mikla athygli. Hann var tvímæla- laust eitt af stórskáldum Rússa fyrir og um aldamótin síðustu. En flestir eru sammála um, að pað hafi einkum verið pau, er voru vökumenn hins sárpjáða og kúgaða almennings austur þar á dögum hinnar illræmdu keisarastjörnai'. Kitstj]. Það var dimm haustnótt. Gamli bankastjórinn gekk fram og aft- ur á skrifstoíunni sinni og rifjaði upp í huga sér veizluna, sem hann hafði haldið unt haustið fyrir 15 árum síðan. Það höfðu verið margir gáfumenn í þeirri veizlu og samtalið mjög skemmti- legt. Þeir töluðu me.ðal annars um dauðarefsingu. Gestirnir, og ])ar á meðal nokkrir vísinda- menn og blaðamenn, voru flestir andvígir dauðarefsingu. Þeir á- litu hana úrelta sem refsiaðferð, ósamboðna kristnu ríki og sið- spillandi. Sumir þeirra vildu láta æfilanga fangelsisvist koma í .staðinn. „Ég get ekki fallizt á ykkar skoðun,“ sagði gestgjafinn. „Sjálf- ur hefi ég hvorki reynt dauða- refsingu né æfilanga fangelsisvist, en ef dæma má án persónulegr- ar reynslu, er dauðarefsing að mínu áliti siðferöislega réttari og mannúðlegri en fangelsun. Af- taka veitir bráðan dauða, æfilöng fangelsun seigdrepur. Hvor er mannúðlegri böðull, sá, sem drep- ur þig á fáeinum sekúndum eða sá, sem óaflátanlega murkar úr pér lífið árum saman?“ „Báðar eru jafn-siðferðislega ranglátar," sagði einn geslanna, „af því að tilgangur þeirra beggja er sá sami, að tortíma lífi. Ríkið er ekki Guð. Það hefir ekki leyfi til að taka pað, sem það ekki getur gefið aftur, ef það æskti þess síðar.“ Meðal gestanna var lögfræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.