Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 65

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 65
Sept.—okt. 1936 D V Ö L Maður varð betri og ineiri við að liorfa á liana. Rannsóknarefni — ekki irema pað pó! Garton hélt áfram: „Hún yrði dásamleg, ef hún yrði hrifin. Það parf að vekja hana“. „Ætlar pú að vekja hana?“ Garton leit á hann og brosti. „En hvað pú getur verið grófur og enskur í pér!“ voru orðin, sem skinu út úr pessu brosi. Og Aslmrst tottaði pípuna sína. Vekja hana! Hann hafði ekkert smáræðis-álit á sér, pessi asni! Hann opnaði gluggann upp á gátt og hallaði sér út um hann. Það var orðið mikið rokkið. Uti- húsin sáust óljóst og í bláleitri móðu, eplatrén eins og einhver víðáttumikill óskapnaður; í loft- inu var reykur frá eldhúsinu, svo að pað lyklaði af brunnum viði. Einhver fugl, sem fór seinna í háttinn en aðrir, kvakaði við og við, eins og hann væri hissa á pessu myrkri. í hesthúsinu heyrð- ist hestur frísa og stappa við stallinn. Og parna langt í burtu grillti í hæðirnar á heiðinni og enn- pá, ennpálengra í burtu vorufeimn- ar stjörnur, 'sem ekki voru enn búnar að fá fulla birtu, en stungu ofurlitlar hvítar smugur á dökk- blátt himintjaldið. Ugla vældi skjálfrödduð í fjarska. Ashurst dró andann djúpt. Þetta var dá- samleg nótt til pess að ganga úti! Skellir frá ójárnuðum hófum heyrðust neðán frá götunni og 335 prjár dökkar skepnur sáust ó- greinilega í rökkrinu — hestar á kvöldgöngu. Sv.ört og loðin höf- uð peirra téygðu sig upp fyrir grindina. Þegar Aslmrst sló úr pípunni sinni, kom dálítið nejsta- llug og pá fældust peir og tóku á rás. Leðurblaka flögraði fram- hjá svo hljóðlega, að naumast var hægt að heyra „tsipp,tsipp“-ið hennar. Ashurst rétti út hend- ina og fann, hvernig döggin sett- ist á lófann. Allt í einu heyrði hann drengjaraddir að ofan, stíg- vélum'var lleygt á gólfið, og síð- an önnur rödd, pýð og skær — stúlkan er sjálfsagt að koma peim I rúmið, og svo nokkur greinileg orð: „Nei, Riclc, pú mátt ekki hafa köttinn I rúminu hjá pér“, síðan heyrðist fliss og ærsl, léttur löðrungur og hlátur, svo lágvær og blæfagur, að Ashurst fann hlýjan straum fara um sig. Svo var blásið og glætan frá kertinu, sem rauf rökkrið fyrir ofan, slokknaði; allt var hljótt. Ashurst fór aftur inn í stofuna og settist; hann fann til verkjar í hnénu og drunga í sálinni. „Þú skalt fara fram í eldhús,“ sagði hann, „ég fer að hátta.“ Framh. Kitstjóri og ábyrgðarmaður: Vigfús Guðmundsson. Víkingsprent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.