Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 25

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 25
Sept.—okt. 1936 D V ö L 295 Um styrjöldina á Spáni Eftir Jónas Jónsson Jónas Jónsson fyrverandi ráðherra dvaldi á Spáni fyrir fáeinum árum og hefir einkum síðan fylgzt vel með þar suðurfrá. Eins og allir vita, hata hugir manna undanfarið dregizt mjög að Spáni, vegna hinnar grimmu borgarastyrjaldar, sem hefir geisað par síðan í júlí í sumar. Dvöl er ánægja að flýtja eftirfarandi grein til fróðleiks og umhugsunarlesendumsín- um,sem allirmunu hafa ánægju af aðheýra og sjá sem flest markvert fyrir utan hreppinn eða kauptúnið, parsempeirbúa. Ögæfa spönsku þjóðarinnar á langa forsögu. Spánn er eitt hið fegursta land i álfunni og auðugt að náttúrugæðum. Og fyr á öld- um hafa Spánverjar sktirað fram úr öðrum þjóðum í mörgum efn- um. Þeir stóðu framarléga í hin- um miklu landafundum fyrir fjór- um öldum og urðu þá ein af mestu nýlenduþjóðum heimsins. Spánverjar hafa átt nokkur af frægustu skáldum heimsins, og nokkra af rnestu meisturum mál- aralistarinnar. í byggingarlist hafa þeir fyr á öldum leyst af hönd- um þrekvirki, sem vekja undrun manna enn í dag. En Spánverjar hafa í margar aldir búið við þrennskonar kúg- un. Ivirkjan, konungurinn og að- allinn hafa, hvert um sig og öll í félagi, sogið merg og blóð úr þjóðinni. Allur almenningur er bláfátækur, en kirkjan er stórrík og hefir verið það öldum saman. Sumar aðalsættir eiga heil bygða- lög og þröngva kosti leigúlið- anna svo að nærri stappar full- um þrældómi. Og konungar þeirra hafa í margar aldir verið ýmist mannleysur eða siðspilltir harðstjórar. Sá konungur, sem þar Sat að völdum síðast, og hrundið var af stóli vorið 1931, Alfons 13., var heimsfrægur maður fyrir óstjórn sína. Hann var framarlega í á- hættuspili, þegar til náðist. Hann tók fégjafir af útlendingum í sam- bandi við' almennar framkvæmd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.