Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 54

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 54
324 D Y Ö L Sept.—okt. 1936 Nobelsverðlaunin Árið 1896 lézt sænski auðmað- urinn Alfrerl Nobel suður í San Remo á Ítalíu. Hann lét eftir sig eignir, sem námu rúml. 30 rnilj. króna. Samkvæmt arfleiðsluskrá hans skyldi pessu fé varið til þess að stofna sjóð, en vöxtum hans. átti árlega að skipta í fimm hluta og veita þeim mönnum, senr „gagnlegust störf hafa unnið í |)águ mannkynsins" á síðustu undanförnum árum. Einn hlutann' skal veita þeim, sem gert hafa þýðingarmestar upj.finningar eða uppgötvanir á sviði eðlisfræð- innar; annan þeim, sem með mestum árangri hafa unnið að uppgötvunum og endurbótum efnafræðinnar; hinn þriöja þeim, senr þýðingarmestar uppgötvan- ir hafa gert á sviöi lífeðlisfræði eða læknisfræði; fjóröi hlutinn skai veittur þeirn, senr skara fram úr á sviði bókmenntanna; og loks á fimmti og síðasti hlut- inn að renna til þess eða þeirra, urbrúin, sem er fyrsta brúin, er tengir hinar rlönsku eyjar rnegin- fandinu. Næsta sporið er brú yfir Stórstrauminn, þar næst verður rætt um Stórabelti. Þá ætti ekki lengur að þurfa að deila um, hvorir eru betri, Eydanir eða Jótar, þegar Danmörk er orðin að einu Samtengdu landi. sem lagt hafa fram drýgstan skerf til eflingar friði og bræðra- 1 agi meðal þjóðanna. vSérstök félög og stofnanir í Svíþjóð skulu á hverjum tíma ákveða, hverjir séu verðugastir fyrir þenna mikla virðingarvott. Þó skal friðarverðiaununum út- hlutað af nefnd, sem norskaStór- þingið skipar. Þar sem gera má ráð fyrir, að lesendum Dvalar þyki nokkur fengur í að fá skýrslu yfir þá, sein hlotið hafa. bókmenntaverð- laun Nobels, verður hún birt hér. Ártalið, þegar verðlaunin voru veitt, er innan sviga á eftir hverju nafni. Þess má að lokum geta, að verðlaunin voru fyrst veitt 1901 og liefir þeim stundum ver- ið skipt milii fieiri manna. Einn- ig hefir komið fyrir, að sum árin hafa engin verðlaun verið veitt og geymist þá féð til næsta árs, en þá er því úthlutað. Árið 1934 var upphæð verðlaunanna í hverj- um flokki sænskar kr. 173.206.26. Þeir, sem hiotið hafa bók- menntaverðlaunin: R. E. A. vSully Prudhomme, Frakk- land (1901). Th. Mommsen, Þýzkal. (1902). Björnstj. Björnson,Noregur (1903). F. Mistral, Frakkl. og J. Eche- garay, Spánn (1904). H. Sienkiewiez, Pólland (1905). G. Garducci, Ítalía (19C6). Rudyard Kipling, England (1907). R. Eucken, Þýzkaland (1908).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.