Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 15
Sept.—okt. 1936
D V Ö L
285
höfuðkostur Ameríku umfram
Evrópu, skipulag, sem Ameríku-
menn hvað eftir annað hafa
reynt að ílytja yfir hafið til Ev-
rópu. En pó pað sé höfuðstyrkur
Ameríku, pá er pað viðkvæmt
eins og kolíbrífuglarnir og hefir
hingað til vesfast upp á leiðinni.
Bandaríki Evrópu eru ennpá langt
undan.
Þessi var hinn mikli ávinning-
ur prælastríðsins. En svo stóðu
negrarnir lil hliðar og fengu mann-
réttindi, sem peir hafa aldrei not-
ið, kosningarétt, sem peir pora
ekki að beita, og misstu um leið
framfærslurétt sinn, sem surnir
hverjir sannarlega purftu með.
Nú eru hvítir menn og svartir
jafnréttháir að lögum, tveir kyn-
stofnar, sem ekki verða feildir í
eina umgerð. Þrælahaldið var að
vissu leyti lausn á sambúðinni,
einn settur yfir annan, en jafn-
réttið hefir enn ekki reynzt nein
iausn, heldur skapað ný vand-
kvæði, sem ósýnt er hvernig ráð-
ast. Þetta er sorgarsaga peirrar
staðreyndar, að fjarskyldir kyn-
flokkar búa hver innan um ann-
an í einu landi.
Negrar eru nú um öll Banda-
ríkin. Ég hitti pá á járnbrautar-
lestum. Þar eru peir pjónar, hæ-
verskir og vingjarnlegir. Ég sá
pá aldrei bregða skapi, nema eitt
sinn á Kyrrahafsbrautinni. Þegar
ég skreið fram úr Pullmans-rúm-
inu einn morguninn sá ég strax
að mikið veður var í negrapjón-
inum. Hann vék sér að mér og
sagði: „Massa, vitið pér, að pað
er „pricefighter" — p. e. box-
kappi — með lestinni?* „Hver er
pað?“ spurði ég, ári pess að láta
í Ijósi undrun eða aðdáun. „Jimmy
Braddock," svaraði negrinn og
ljómaði í framan eins og fullt
tungl. „Jimmy Braddock,“ svar-
aði ég, „hver er pað?“ Negrinn
hristi höfuðið, sneri sér skjótlega
undan svo ég sæi ekki lítilsvirð-
irigarsvipinn, sem kom á andlit-
ið. Hann hefir vafalaust spurt
sjálfan sig, hvaðan úr veröldinni
svo fávís og sljór bleiknefur gæti
verið, sem pekkti ekki deili á
heimsmeistaranum í flokki hinna
pungu boxara. Ég hafði brotið af
mér á sama hátt og maður, sem
telur sig kristinnar trúar, og kann-
aðist svo e. t. v. ekki einusinni
við Samsori, sem sló Filisteana.
Blámenn kunna að meta berserki.
Ég gisti á gömlum herragarði
í Iventucky, í stóru hvitu húsi
með háreistum grískum súlum á
framhliðinni. Þarminnti allt á hin-
ar gömlu, virðulegu óðalsættir
frá pví fyrir Þrælastríð. Þar hafði
til skamms tíma búið gömul ekkja,
sem iak aldrei frá sér negra, sem
var búinn að vinna heimilinu í
nokkur ár. Þegar hún dó voru
gamalmennin orðin fimmtiu. Hús-
bóndinn fullyrti við mig, að præl-
unum hefði orðið frelsið til bölv-
unar. Þeir pyrftu forsjár annara.
Suðurríkjabændur kynnu ejnirað
fara með pá, stíga niður til peirra