Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 15

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 15
Sept.—okt. 1936 D V Ö L 285 höfuðkostur Ameríku umfram Evrópu, skipulag, sem Ameríku- menn hvað eftir annað hafa reynt að ílytja yfir hafið til Ev- rópu. En pó pað sé höfuðstyrkur Ameríku, pá er pað viðkvæmt eins og kolíbrífuglarnir og hefir hingað til vesfast upp á leiðinni. Bandaríki Evrópu eru ennpá langt undan. Þessi var hinn mikli ávinning- ur prælastríðsins. En svo stóðu negrarnir lil hliðar og fengu mann- réttindi, sem peir hafa aldrei not- ið, kosningarétt, sem peir pora ekki að beita, og misstu um leið framfærslurétt sinn, sem surnir hverjir sannarlega purftu með. Nú eru hvítir menn og svartir jafnréttháir að lögum, tveir kyn- stofnar, sem ekki verða feildir í eina umgerð. Þrælahaldið var að vissu leyti lausn á sambúðinni, einn settur yfir annan, en jafn- réttið hefir enn ekki reynzt nein iausn, heldur skapað ný vand- kvæði, sem ósýnt er hvernig ráð- ast. Þetta er sorgarsaga peirrar staðreyndar, að fjarskyldir kyn- flokkar búa hver innan um ann- an í einu landi. Negrar eru nú um öll Banda- ríkin. Ég hitti pá á járnbrautar- lestum. Þar eru peir pjónar, hæ- verskir og vingjarnlegir. Ég sá pá aldrei bregða skapi, nema eitt sinn á Kyrrahafsbrautinni. Þegar ég skreið fram úr Pullmans-rúm- inu einn morguninn sá ég strax að mikið veður var í negrapjón- inum. Hann vék sér að mér og sagði: „Massa, vitið pér, að pað er „pricefighter" — p. e. box- kappi — með lestinni?* „Hver er pað?“ spurði ég, ári pess að láta í Ijósi undrun eða aðdáun. „Jimmy Braddock," svaraði negrinn og ljómaði í framan eins og fullt tungl. „Jimmy Braddock,“ svar- aði ég, „hver er pað?“ Negrinn hristi höfuðið, sneri sér skjótlega undan svo ég sæi ekki lítilsvirð- irigarsvipinn, sem kom á andlit- ið. Hann hefir vafalaust spurt sjálfan sig, hvaðan úr veröldinni svo fávís og sljór bleiknefur gæti verið, sem pekkti ekki deili á heimsmeistaranum í flokki hinna pungu boxara. Ég hafði brotið af mér á sama hátt og maður, sem telur sig kristinnar trúar, og kann- aðist svo e. t. v. ekki einusinni við Samsori, sem sló Filisteana. Blámenn kunna að meta berserki. Ég gisti á gömlum herragarði í Iventucky, í stóru hvitu húsi með háreistum grískum súlum á framhliðinni. Þarminnti allt á hin- ar gömlu, virðulegu óðalsættir frá pví fyrir Þrælastríð. Þar hafði til skamms tíma búið gömul ekkja, sem iak aldrei frá sér negra, sem var búinn að vinna heimilinu í nokkur ár. Þegar hún dó voru gamalmennin orðin fimmtiu. Hús- bóndinn fullyrti við mig, að præl- unum hefði orðið frelsið til bölv- unar. Þeir pyrftu forsjár annara. Suðurríkjabændur kynnu ejnirað fara með pá, stíga niður til peirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.