Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 55
Sepl.— okt. 1936
I) V ö L
325
Bréf til Dvalar
'Eftirfarandi bréf, scm cr frá bóndá á
Austurlandi, er ein af peim hlýju kveöj-
um, sem Dvöl hclir tengið frá hugsandi
og bókhneigðum alpýðumönnum víðs-
vegar af landinu. Tekur hún sér bessa-
leyíi að birta petta bréf, en vill jafnframt
mœiast til við pá, sem skrifa henni í
sendibréfsformi ýmislegt, sem hún vildi
gjarnan flytja í dálkum sínum, að pcir
geti pess um leið, hvort loyfilegt sé að
prenta bréfin í heilu lagi eða kafla úr
peim. Góð sendibréf frá lesendunum
geta verið bæði íróðleg og skemmtileg
til lestrar.
Herra ritstjóri: —Þakka Dvöl
komuna. Skemmtilegri gestur úr
þeim llokki bókmennta hefir ekki
gist hjá mér. Hún er ræðin ogfróð.
Drepur á margt og hefir frá ílestu
að segja. Svona gestir eru vel-
komnir á heimilin í strjálbýlinu.
Selma Lagerlöf, Svíþjóð (1909).
J’aul Heyse, Þýzkaland (1910).
M. Maeterlinck, Belgía (1911).
Gerh. Hauptmann, Þýzkal. (1912).
Rabindranath Tagore, Indl. (1913).
Romain Rolland, Frakld. (1915).
Verner von Heidenstam, Svíþjóð
(1916).
K. Gjellerup og Henrik Pontop-
pidan, Ðanmörk (1917).
C. Spitteler, Sviss (1919).
Knut Hamsun, Noregur (1920).
Anatole France, Frakld. (1921).
Jacinto Benavente, Spá'nn (1922).
W, B. Yeats, írland (1923).
W. Reymont, Pólíand (1924).
G. Bernard Shaw, Engl. (1925).
Grazia Deledda, Ítalía (1926).
Þar er margur forvitinn og spur-
ull ennþá, sem betur fer, og óleið-
ur að hlusta, ef vel er sagt frá og
fróðlega — en það hvorttveggja
gerir Dvöl.
Eg sé, að margir, sem í hana
rita, eru menn á átaka- og metn-
aðarskeiði - af því fær hún létt-
leik í yfirbragð og hlýju, — og
hita stundum og fer það vel.
Þegar ég halla mér eða tylli,
finn ég alltaf eitthvað í Dvöl, sem
er hæfilegt til að hlusta á og hugsa
um. Þegar ég var að lesa um
vinnubrögðin í smiðjunum hans
Fords og fleira aí undrum hrað-
virkninnar, hugsaði ég með mér:
Allur fer í auð og slril
andi og próttur dáða,
hraðamet og vélavil
vorum tíma ráða.
H. Bergson, Erakkland (1927).
Sigrid Undset, Noregur (1928).
Thomas Mann, Þýzkal. (1929).
Sinclair Lewis, Bandar. (1930).
E. A. K.irlfeldt, Svíþjóð (1931).
Jolin Galsworthy, Engl. (1932).
Ivan Bunin, Rússland (19B3).
Luigi Pirandello, Ítalía (1934).
Verðlaunum er úthlutað 10.
des. ár hvert (Alfred Nobel lézt
þann dag) og er því ekki luinn-
ugt, hver ldýtur þau fyrir yfir-
standandi ár, en árið 1935 var
bókmenntaverðlaununum ekki út-
hlutað.
Hvenær skyldi íyrsti íslending-
urinn hljóta Nobelsverðlaun?