Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 49

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 49
Sept,—okt. 1936 D V 0 1 319 Hvað gerum við? Það er talið að maður, sem nær meðalaldri, hafi sofið í 23 ár, tal- að í 13 ár, borðað í 6 ár og eytt 20 árum til þess að skemmta sér og hvílast. Tóbak. Indíánar kölluðu pípuna, sem þeir reyktu úr t o b.a g o. En Columbus misskildi orðið og hélt að þeir kölluðu tóbaksjurtina svo. Orðið hefir nú lagt undir sig heim- inn í þessari röngu merkingu. Gerfinef. Það kom oft fyrir í hólmgöng- unum fyr á tímum, að menn misstu nefið og gengu síðan með gerfi- nef. — Stjörnufræðingurinn Tycho Brahe hafði eins og kunnugt er silfurnef. Sagan nefnir ennfremur Vassilij stórfursta af Moskva meðal þeirra ,,neflausu“. Hann missti nefið í skilmingum og hafði síðan kíttisnef. Frá Englandsbanka. Gullsins í Englandsbanka er á hverri nóttu gætt af 24 velvopnuð- um hermönnum: 20 óbreyttum liðsmönnum, 2 riðilstjórum, 1 lið- þjálfa og 1 herforingja. Þeir koma til bankans stundvíslega kl. 7 á hverju kvöldi, og eru til skiptis á verði til kl. 6 næsta morgun; þá fara þeir burtu. Þessi siður var tekinn upp árið 1870, eftir nætur- árás, sem þá var gerð á bankann í sambandi við óeirðir, sem urðu í borginni. Síðan hafa hermenn ávallt haft nætursetu í bankanum. Ungir heimsmeistarar. ,,Undrabörn“ íþróttanna- má vafalaust telja Sonja Henie og Willy den Ouden. Sonja Henie er norsk og var 14 ára að aldri orðin heimsmeistari i skautahlaupi. — Willy den Ouden, sem er hollenzk, var 15 ára þegar hún var orðin bezta sundkona í heimi. Kaldasti staður heimsins er hvorki Norður-eða Suðurpóll- inn, heldur lítill bær í Austur- Síberíu, sem heitir Oi-Mekon. — Vetrarhitinn er jafnaðarlega minni en -5- 39 gráður á Celsíus, það er að segja, á venjulegan hitamæli er ekki hægt að mæla þetta frost, því að kvikasilfrið frýs. Vatn, sem hellt er úr könnum frýs áður en það kemur til jarðar. íbúarnir finna þó ekki mikið til kuldans, og er það talið stafa af því, að loftslagið þarna er afar þurrt. — Fyrrum var Verchojansk, einnig í Austur-Síberíu talinn kaldasti staður heimsins. Meðalhiti vetrar- ins þar er -r- 52 gráður. Frá Hollywood. Kvikmyndaleikarar þurfa venju- lega að koma fram í ýmiskonar klæðnaði í hverri kvikmynd. Vana- lega eiga fötin að vera meira eða minna notuð. Það er líka töluvert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.