Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 63
b V Ö L
'333
Sept.—okt. 1936
að sjá eitthvað tíginmannlegt í
svip peirra, sem oft eru annars
hugár og hafa kannske ekki hug-
mynd um nærveru pess.
„Er nokkur lækur hérna, sem
við gætum baðað okkur í?“
„Það er lækurinn fyrir neðan
aldingarðinn, en pó að pið setjizt
niður í hann, pá flýtur ekki yfir
ykkur.“
„Hvað er hann djúpur?“
„Ja, ætli hann sé ekki svona
hálft annað fet á dýpt.“
„Nú! Það er feiki-nóg. Hvar er
farið ?“
„Niður götuna, gegnum annað
hliðið til hægri og pytturinn er
við stóra eplatréð, sem stendur
eitt sér. Það er silungur par, og
pið hafið kannske gaman af að
kitla pá.“
„Ætli peir kitli okkur ekki
heldur."
Frú Narracombe brosti. „Teið
verður tilbúið, pegar pið komið
aftur.“
Pytturinn hafði myndazt fyrir
ofan klett, sem stóð eins og stífla
í læknum, en í botninum var
sandur; og stóra eplatréð neðst
í garðinum var svo nærri, að
greinar pess héngu næstum yfir
vatninu; pað var al-laufgað og
að pví komið að blómstra —
rauðu knapparnir voru farnir að
springa. Það komst ekki nema
annar í einu í hina pröngu laug
og Ashurst beið og nuddaði hnéð
á meðan, starði út yfir sléttuna,
á klettana og pyrnirunnana og
engjablómin, og hinumegin pyrp-
ing af beykitrjám á lágu hæðar-
dragi. Hver einasta grein sveifl-
aðist fyrir vindinum, hver ein-
asti vorfugl söng fullum römi og
skin kvöldsólarinnar lék í gras-
inu. Hann hugsaði um Theokritos,
um ána Cherwell, um tunglið,
um meyna með döggvuðu augun,
um svo margt, að pað fíktist
pví, að hugsa ekki um neitt; og
hann var rniklu sælli en nokkur
skynsamleg ástæða var til.
II.
Meðan peir drukku ágætis-te
með eggjum, rjóma og sultu og
punnum gulleitum kökum, leiddi
Garton talið að Keltum. Þetta
var um pað leyti, sem vakning-
araldan var mest meðal Kelta,
og Garton, sem hélt, að hann
væri Kelti sjálfur, komst á flug,
pegar hann heyrði, að pessi ætt
væri af keltnesku bergi brotin.
Hann iðaði allur á stólnum og
handvafin sígaretta lafði út úr öðru
munnvikinu; hann hvessti aug-
un á Ashurst og útmálaði fyrir hon-
um siðfágun og menningu Wales-
búa. Þegar komið væri frá Wal-
es til Englands, pá væri munur-
inn ekki minni en á gulli og eiri!
Auðvitað hafði Ashurst ekki veitt
pví eftirtekt, hvað pessi velska
stúlka var óvenju-fáguð í fram-
komu og viðkvæm í lund. Þeir
tóku aldrei eftir neinu, pessir
bölv .... Englendingar! Svo
renndi hann fingrunum gegnum