Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 53
Sept.—okt. 1936
D V Ö L
323
sjávarbotni að efstu brún, eru
fullir 100 metrar. Það parf því
aðeins 21 brú, hverja ofan á aðra,
til pess að ná jafnhátt í loft upp
og efsti tindurinn er á öræfa-
jökli. Reiknað hefir verið ut, að
hver stöpull vegi nálægt 50 pús-
und tonn. Ef Dettifoss, sem ég
talaði um áðan, að sendur yrði
eftir stálverkinu, væri nú gerður
út til pess að sækja stöplana, pá
myndi hann purfa fullar 50 ferð-
ir. Ef gert er ráð fyrir, að Detti-
foss færi 15 ferðir á ári, pá myndi
hann purfa 13—14 ár til flutninga
á öllum stöplunum fjórum.
Ég hefi nú náð vesturenda
brúarinnar rúmlega, og er pví í
rauninni kominn til Jótlands.
Brúin nær langt inn í land, pví
að hin gífurlega hæð verður að
deilast niður á nokkur hundruð
metra, til pess að ekki verði of
bratt fyrir bíla og vagna. Járn-
brautin aftur á mó'ti getur ekki
gert sig ánægða með pann halla,
sem bílarnir fara eins og ekkert
og hefir pvi verið hlaðinn upp
hár hryggur, sem nær eins langt
og augað eygir og ofan á hon-
um liggja járnbrautarsporin.
Þó að Litlabeltisbrúin sé mik-
ið mannvirki, pá eru pó margar
aðrar br}vr í heimi pessum, sem
eru meira mannvirki. Þrátt fyrir
petta hafa danskir verkfræðing-
ar unnið stórsigur á mjög erfiðu
hlutverki, sem sé smíði stöpl-
anna. Það hefir ávallt verið mikl-
utn erfiðleikum undirorpið að gera
brúarstöpla á miklu vatnsdjqii.
Stöplarnir eru hér settir á 30
metra dýpi og purfa líka að graf-
ast niður á fastan grundvöll. Hef-
ir petta venjulega verið fram-
kvæmt pannig, að grafið hefir
verið í sérstaklega par til gerð-
um kassa, er dældur hefir verið
fullur af loffi. Á penria hátt veg-
ur hið samanþjappaða loft á móti
vatnspunganum fyrir utan. Slík
vinna er bæði langt frá pví að
vera hættulaus og eins mjög sein-
leg. Danskir verkfræðingar fundu
aftur á móti aðra leið, sem gerði
allan slíkan útbúnað og fyrirhöfn
óparfa. Það voru steyptir kassar
með stálrörum í hliðum og göfl-
um. Þessum kössum var síðan
hvolft á peim stað, sem þeir áttu
að vera, og síðan létu peir
byggja ofan á kassann og lengja
rörin, par til kassinn kenndi
botns. Þá var borað upp úr rörun-
um og við pað prýstist kassinn
niður í leireðjuna á botninum,
pað langt, að óhætt var að brjóta
botninn úr kassanum og fram-
kvæma frekari gröft inni í hon-
um. Að síðustu var svo kassinn
fylltur af steinsteypu og par með
var stöpullinn fenginn.
í brúna fóru 200000 tonn af
sementi og 20000 járnbrautar-
vagnar af sandi og möl. Öll
lengd brúarinnar er 1185metrar,
en hafið á milli landa er 825 m.
Fátt af peim mannvirkjum, sem
ég hefi séð, er- tignarlegra og
fegurra en Litlabeltisbrúin, Silf-