Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 48
318 DVÖL Sept.—okt. 1936 an sannleika að ræða, heldur þann sannleika, sem eftir siðalögmáli hvítra manna á að vera sagður. 5. Japanska konan á sérstakan sess í japanskri þjóðarskapgerð, og ef til vill þann, sem erfiðast er að kynnast. Gegn um óteljandi kynslóðir hefir hún verið alin upp í algjörðri hlýðni og við það, að sætta sig við alla hluti án mögl- unar. Af þessum ástæðum hefir hún sennilega náð meira valdi yfir skapgerð sinni, en nokkur önnur vera jarðarinnar.“ Nýlendur Þjóðverja. Nýlendur þær, sem teknar voru af Þjóðverjum í Evrópustyrjöld- inni, voru þessar: 1. Austur-Afríka, 370,000 fer- mílur (enskar). Nú í höndum Breta og Belgja. 2. Suðvestur-Afríka, 332,400 fermílur. Nú í höndum Suður- Afríku (Union of S-Afríka). 3. Cameroon, 305,000 fermílur. Nú í höndum Frakka og Breta. 4. Togoland, 34,439 fermílur. Nú í höndum Breta og Frakka. 5. Karolínueyjar, 560 fermílur. Nú í höndum Japana. 6. Kiaochow í Kína, 200 fermíl- ur. Nú í höndum Japana. 7. Marshalleyjar, 158 fermílur. Nú í höndum Japana. 8. Naru, eyja, 8M> fermílur. Nú í höndum Ástralíu. Alls misstu því Þjóðverjar ný- lendur, sem voru l,032,7651/2 ensk- ar fermílur að stærð. Köngulóarvefur. Menn gera 'sár naumast grein fyrir, hvað köngulóarvefurinn er fínn. Vísindamaður einn, Poul Wiessner hefir reiknað út og stað- hæfir rétt að vera, að það þurfi hundrað köngulóarvefsþræði á móti einu mannshári og átján þúsund þræði á móti venjulegurn tvinna. Hvað þýðir sovét? Orðið sovét er gamalt rússneskt orð, en það er ekki fyrri en að bylt- ingunni lokinni, sem það fær nú- verandi merkingu. Orðið er mynd- að af forskeytinu ,,so“ og ,,vét“, ,,so“ svarar til ,,sam“ hjá okkur, t. d. samvinna, en ,,vét“ þýðir ,,að tala“. Allt orðið þýðir því upphaf- lega ,,samtai“, en nú hefir það fengið merkinguna ,,ráð“. Ný uppgötvun. 1 Ameríku er farið að framleiða lindarpenna með sjálfvirkum mælitækjum, er sýna hvað maður h a f i skrifað marga stafi með pennanum, og hvað maður g e t i skrifað marga stafi með honum, áður en hann tæmist af bleki. Stórt rúm. Stærsta rúm í heimi er á Victoria and Albert safninu í London. Það er hið fræga rúm frá Ware, bæ á Suður-Englandi. Það er ca. 31/ó meter á hvern veg, og 18 menn geta hæglega sofið í því í einu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.