Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 17

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 17
Sept,—okt. 1936 D V Ö L 287 stjórnarskránni, en hvítir menn leystir undan þessari skyldu, ef afi þeirra hefir haft kosningarétt, enda kemur þeim það mörgum hverjum betur. Þeir eru 1 íflátnir án dóms og laga, ef þeir snerta livíta konu. Þeir stunda þau störf sem minnst virðing fylgir, ræsta götur og hús og eru auð- mjúkir þjónar. Og samt brosa þeir við drottnurum sínum eins og börn og hlægja hjartanlegar í sinn hóp, en hvítum heimsborgurum er mögulegt. Þeir skapa smátt og smátt sína eigin menning, hafa sína eigin presta, lækna og lögfræðinga, rithöfunda,.söngvara og dansmeyjar. Og e. t. v. er þetta eina lausnin, að mynda ríki í ríkinu, ef það má þá teljast lausn. Það er hin nýja stefna menntaðra negra, sem íinna að þeir eru einangraðir um leið og þeir finna að þeir eru margir hverjir jafningjar hvítra mánna. Þetta er hinn svarti Zionismi. En á einu sviði hafa þeir Iagt undir sig Bandaríkin og hinn menntaða heitn, en það er í fögr- um listum. Negrabókmenntir hafa víða náð hylli. Þeir svngja eins og englar, og dansinn er þeim söngur likamans. Síðdegis, dag hvern, fara tíu þúsund svartir Harlembúar á kreik og dreifast um skemmtistaði hinna hvítu drottnára. Þeir „jtissa" og ' „steppa“ af líkama og sál með svo sætt bros um allt andlitið, ;ið hvítir menn bráðna fyrir geislu num. Til að kynnast negranum þarf að sjá hann syngja, dansa og biðj- ast fyrir. En það gefst allt, ef farið er á guðræknissamkomur til þeirra. Ég fór tvisvar á sam- komu í Harlem hjá hinum mesta spámanni, sem uppi hefir verið meðal amerískra negra. Ég segi spámanni, en það eru mín orð. Hann telur sig hvorki spámann eða konung af Guði sendan. Hann er ekki sendur, heldur Guð almáttugur sjálfur í eigin per- sónu. Það dugar ekki minna meðal negra í landi auglýsing- anna, og mun þetta vera hin svæsnasta auglýsing, semúthef- ir verið gefin í Ameríku síðan Eiríkur rauði skírði Grænland. En negrarnir trúa. Það er þeim eðlilegt að trúa eins og börn! Þessi óvenjulega persóna, sem þeir kalla „P'ather Divine“ kem- ur í sínum eigin Roll Royce- bíl og þúsundir negrar hrópa og kalla og steppa svo yfir tekur þegar hann birtist. „Father Div- ine is God“, kalla þeir og: „Peace everybody“, — það er kveðja þeirra á sama hátt og Þjóðverjar segja: „Heil Hitler.“ „Father Divine“ hefir upp hönd sína og það slær í dúnalogn. „Syndin er móðir alls ills,“ segir haiin, „og ef þið hættið að halda við hana, þá hættir hún að eiga börn. Is not that wonderful!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.