Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 64

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 64
334 D V Ö L Sept.—okt. 1936 votan hárlubbann og fór að skýra fyrir Ashurst, dð hún væri ná- kvæmlega eins og hún kæmi beint út úr ritum velska skálds- ins Morgan-ap-og-eitthvað-meira, sem var uppi á tólftu öld. Ashurst lá endilangur á legu- bekknum og fætur hans stóðu langt aftur af. Hann reykti pípu og tók ekkert eftir því, sem Gar- ton var að segja, heldur hugsaði um andlit stúlkunnar, pegar hún konr inn og bætti kökum á disk- inn. Það hafði verið alveg eins og að horfa á blótn eða einhverja aðra fegurð úr ríki náttúrunnar — þangað til allt í einu hún kippt- ist svo einkennilega við, leit und- an og fór út, hægt og hávaða- laust. „Við skulum fara fram í eld- hús,“ sagði Garton, „og skoða hana dálítið betur.“ Eldhúsið var allt hvítþvegið. Uppi í sperrunum héngu reykt svínslæri, í gluggakistunni voru blómapottar og byssur héngu á nöglurn; ennfremur voru þar j^ms skringileg ílát, bæði úr gleri og járni, og svo myndir af Viktoríu drottningu. Langt og mjótt borð úr heíluðum viði var alsett skál- unr og skeiðum; á gólfinu lágu tveir fjárhundar og þrír kettir. Öðrumegin við eldstæðið sátu tveir litlir drengir, letilegir og ósköp góðfegir á svipinn; hinu- megin sat dökkhærður og þrek- inn unglingur, rjóður í andliti, hanri var að draga band í gegn- um b.yssuhlaup; á milli þeirra var frú Narracombe og hrærði hægt og rólega i stórum potti, sem ilmandi gufu lagði upp úr. Tveir aðrir strákar, skakkevgir, dökk- hærðir og dálítið prakkaralegir, og svipaðir litlu strákunum, höll- uðu sér upp að veggnum og töl- úðú saman; og lítill, roskinn, nauðrakaður maður í grófum baðmullarfötum sat úti í glugg- anum og las í þvældu dagblaði. Megau virtist vera eini starfs- krafturinn í þessu húsí — hún tók eplavínið af tunnunni og bar það á borðið. Garton sá, að þau ætluðu að fara að borða og sagði: „Nú, jæja! Við komufn aftur, þegar þið eruð búin að borða, ef við megum,“ og svo fóru þeir inn í dagstofuna, án þess að bíða eftir svari. En liturinn á eldhús- inu, hitinn, ilmurinn og öll þessi andlit gerði það að verkum, að þeim fannst nú stofan enn kulda- legri en áður og þeir settust aft- ur í sæti sín, daufir í dálkinn. „En hvað þeir eru zigaunalegir í útliti, þessir strákar. Það var bara einn með saxneskan svip, — þessi, sem var að hreinsa byssuna. En stúlkan sú arna er alveg tilvalið rannsóknarefni fyr- ir sálfræðing." Ashurst fékk kipring í varirn- ar. Honum fannst Garton blátt áfram vera fífl. Tilvalið rann- sóknarefni! Hún var heiðablóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.