Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 35

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 35
D VOL 361 voru raunar með öllu ókunnir, en gátu þó verið bræður hans, að honum finnst. Er það raunar ekki mikilsverð- asta hlutverkið að vera öðrum til gagns, hvort sem það er vel met- ið eða vanþakkað? Voru ekki þeir menn aftast í mestri þörf fyrir greiða og góðvild, sem lakast skildu gildi þeirra, — senr guldu með lítilsvirðingu og falsi? Sigmundur mætir vingjarnlegu, spurulu augnatilliti mannanna með björtu, þakklátu brosi, um leiðog fiann heilsar. Þessi eina, setning, er til hans barst úr sam- tali þeirra, hafði brætt alla beiskju úr huganum, hafði birt honum nýtt mat á tilverunni. Héðan af mundi hann ekki leita eftir vinfengi nokkurs manns. Héðan af vildi hann reyna að verða öðrum að liði, án þess að óska endurgjalds. Aftanroðinn er að hverfa af vesturloftinu. Blóði roðnu skýja- böndin eru orðin hvítleit, með mildurn, bláfölvum ljóma. Pau eru tákn friðarins og hvíldarinnar eft- ir heitan og örlagaríkan dag. Sigmundur heldur í áttina til brautarstöðvarinnar. í nótt á lest- in að flytja hann óraleiðir suður á bógirin. Hingað kæmi hann sennilega ekki aftur. En atburður þessa dags og á- hrif fylgja honum jafnan síðan yf- ir lönd og höf. Lapplendingar. Frh. af bls. 358. Hjarðmennirnir lappnesku leggja ekki stóran skerf til fjármálalífs- ins sænska. En það er mjög vafa- samt, hvort nokkur önnur þjóð fengist til þess að byggja þetta hrjóstuga fjallaland, þar sem segja má, að kuldi og myrkur ráði ríkj- um, að sumartímanum einum und- anskildum. Sífelld ferðalög um fjöllin, um hávetur, í hættulegum hríðarbylj- um, með hreindýrin ein til fram- færis lífinu, er dálítið annað en friðsæl suinardvöl í skrúðgræn- um skógurn óbyggðanna. Menn hafa talsvert brotið heil- ann um það, hvort Lapparnir myndu una við að gerbreyta hátt- urn -sínurn á þann veg, að taka sér fasta bústaði til frambúðar. Ég heyrði álit all-margra manna um þetta efni. Mér var sagt, með- al annars, að nú væru umbrota- og krepputímar meðal þjóðbrots Lappanna. Og það kemur í ljós, að þeir eru smám saman að hverfa að því ráði að taka sér fastan samastað. Dr. Nordenstreng spáir því um Lappana, ,,að þeir muni í fram- tíðinni vissulega skilja eftir gleggri merki en þegar er orðið, í bókmenntmn og listum og jafn- vel vísindum.“ Har. Guðnason þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.