Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 42

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 42
um, hallaði undir flatt qg horfði með mikilli undrun á þetta hugs- aða stríð. Hundurinn gelti við og við og reyndi að bíta í trésveíð drengs- ins. Heinz hló hátt, en það hljóm- aði ámátlega í næturkyrrðinni. Nú kom maður gangandi heim að hliðinu. Drengurinn hætti að leika sér og hljóp á móti honum. „Pabbi!“ Maðurinn tók litla drenginn á handlegg sinn og gekk heim að húsinu, en þar tók ung kona á móti þeim, með hamingjubros í stóru, bláu augunum. Nú sá hann annað. Sama hliðið að vísu, en nú gengu tveir menn inn um það og báru þann þriðja á milli sín. Konan hljóp á móti þeim og kastaði sér grátandi yf- ir þann dauða. Mennirnir tveir horfðu hvor á annan með tárin í augunum, og annar sagði í lág- um hljóðum: „Hann fann ekkert til.“ Frá þessum degi var litli dreng- urinn föðurlaus. Myndin breytist. Ungur piltur stendur á götuhorni. Sporvagnarn- ir þjóta framhjá, en hann sér þá ekki. Það kemur ung stúlka með stór ljómandi augu á móti honum. Hvorugt segir orð. Þau leiðast eftir götunni, inn í garðinn og setjasit þar á bekk. Nú tala þau um framtíðina. Rekuhljóðið nálgast. Það er eins og það sé nú alveg undir fótum Heinz, en hann virðist ekkert taka eftir því. Nú sér hann inn í stofu. Þar sit- ur kona, álút yfir vinnu sinni. Hún er þreytt og veikluleg. Þetta er sama konan, sem heilsaði mannin- um og drengnum í garðinum forðum. Ungur maður kemur þjótandi inn um dyrnar og augun tindra af hrifningu. „Mamma! Þýzka- land er að fara' í stríð. Sjáðu!“ Hann bendir út um gluggann, niður á götuna, þar sem fólkið gengur syngjandi og leiðist. Hljómsveitin leikur hergöngulag, — fólkið þrammar í takt eftir hljóðfallinu, og göturnar glymja af háreysti og fótataki fjöldans! Nú sér hann nýja sýn. Stofan er sú sama. Konan ligg- ur í rúminu, en við hlið hennar situr ungi maðurinn. Hann held- ur um hönd hennar og þrýstir hana, meðan tárin renna niður kinnar hans. „Mamma! Mamma mín!“ Ungi maðurinn er einkennisbú- inn. Hann lítur þreytulega út, þeg- ar hann gengur eftir götunni og allir, sem mæta honum, líta á hann án þess að brosa, án þess að segja orð — þögulir, sorgbitnir. Nú stendur hann við legstein. Allsstaðar er þögn. Aðeins lágt skrjáf í nokkrum laufum, sem vindurinn bærir dálítið til. Gréta — stendur á steininum — dáiu 1917.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.