Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 52
378
D V ö L
I heimsókn hjá Hitler
pegar trésmiðurinn Jesús frá Nazaret heim-
sótti fyrverandi húsamálara Adolf Hitler.
Eftir Qeorg Brandes.
Meistarinn mælti til postula
sinna: „Vér verðum að skreppa
í heimsókn niður til jarðarinnar.
Það er bágt ástand í Þýzkalandi;
þetta stóra ríki ætti að vera must-
eri allra pjóðflokka, en þeir hafa
gert Jaað að ræningjabæli. Þar eru
of margir Farísear, of margir
augnaþjónar, of margir fanga-
verðir og of margir böðlar. Fang-
elsin eru troðfull. Farið inn yfir
landamærin og kunngerið þess-
fætur, snerti handlegg hans, og
spurði mjög kurteislega: „Viljið
þér gera svo vel og gefa mér
eld?“ Og hvað heldur þú, að hafi
komið fyrir? Vitleysingurinn
beygir sig niður, þrífur eitthvað
uPPj og á næsta augnabliki ligg
ég á jörðinni meðvitundarlaus,
hausbrotinn.“
Ég leit á hann og spurði:
„Heldurðu virkilega, að þetta hafi
verið vitfirringur?“
„Ég er ekki! í neinum vafa um
það.“
IV.
Klukkutíma síðar var ég önn-
um kafinn við að róta í gömlum
um vesalingum fagnaðarerindið!
Orðið skal gera þá frjálsa.“
En landamærin voru lokuð.
Postularnir sýndu vegabréfin, sem
Meistarinn sjálfur hafði fengið
þeim, en landamæraverðirnir svör-
uðu: „Pessi vegabréf eru ógild;
þau verða að fá staðfestingu
þýzka konsúlatsins."
Pétur tók við vegabréftmum og
hélt til þýzka konsúlsins.
„Við getum ekki stimplað þessi
dagblöðum. Og loksins fann ég
það, sem ég leitaði að, — smá-
grein í slysadálkinum:
„UNDIR ÁHRIFUM VINS.
í gærmorgun fundu torgverð-
irnir ungan mann, meðvitundar-
lausan, liggjandi á torginu. Bréf
er fundust í vasa hans, sý'na, að
hann er af góðu fólki kominn.
Hann hefir auðsjáanlega dottið og
meitt sig á höfðinu. Orsökin er
álitin vera sú, að ltann hafi verið
dauðadrukkinn. Undrun foreldra
hans verður ekki tneð orðunt
lýst.“
Sólveig Jónsdóttir
þýddi.